„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Sport 11.11.2025 09:03
Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Liverpool eyddi metupphæð í þýska leikmanninn Florian Wirtz í sumar en það hefur ekki gengið vel hjá þeim þýska hingað til í enska boltanum. Nú er hann kominn til móts við þýska landsliðið og landsliðsþjálfarinn hefur tjáð sig um stöðuna sem er komin upp hjá Liverpool. Enski boltinn 11.11.2025 07:32
„Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Notkun þyngdarstjórnunarlyfja, á borð við Ozempic, hefur aukist verulega undanfarin ár og þrátt fyrir að vera yfirleitt í toppformi er íþróttafólk alls ekki undanskilið. Yfirmaður hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu vill banna slík lyf algjörlega en það mun taka að minnsta kosti tvö ár. Sport 11.11.2025 07:01
Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti 10.11.2025 21:46
Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Átta hafa verið handteknir og 1024 leikmenn í Tyrklandi hafa verið settir í bann meðan þeir sæta rannsókn vegna veðmála á fótboltaleiki. Fótbolti 10.11.2025 20:31
Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Linköping og Kristianstad mættust í 25. umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta. Alexandra Jóhannsdóttir lagði upp mark en María Catharina Ólafsdóttir Gros gerði gott betur. Fótbolti 10.11.2025 20:04
Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina. Fótbolti 10.11.2025 19:30
Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir kom inn af varamannabekknum hjá Freiburg í 2-1 endurkomusigri gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2025 19:09
Konráð Valur valinn knapi ársins Konráð Valur Sveinsson var valinn knapi ársins 2025 á uppskeruhátíð Landsambands hestamannafélaga um nýliðna helgi. Sport 10.11.2025 18:32
Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Liverpool hefur sett sig í samband við PGMOL dómarasamtökin á Englandi til að lýsa yfir óánægju sinni með að mark Virgils van Dijk hafi ekki fengið að standa í leiknum gegn Manchester City í gær. Enski boltinn 10.11.2025 18:00
Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Ivan Juric hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins stýrt liðinu í fimmtán leikjum. Þetta er í annað sinn á árinu sem Króatinn er látinn fara eftir skamman tíma við stjórnvölinn. Fótbolti 10.11.2025 17:17
Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Á meðan Liverpool er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni þá er fyrrum leikmaður þess að gera frábæra hluti í Þýskalandi. Fótbolti 10.11.2025 16:32
Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Dominique Wilkins er ein mesta háloftastjarnan í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta og nú er sonur hans farinn að nýta fjölskyldugenin í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 10.11.2025 16:00
Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Mikið hefur verið skrifað um kynþáttafordóma gegn Real Madrid-stjörnunni Vinicius Junior en það er þó einn leikmaður í spænsku deildinni sem þarf að sætta sig við langtmest af kynþáttaníði. Fótbolti 10.11.2025 15:17
Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ Nú styttist í það að Börsungar taki í notkun endurbættan Camp Nou sem mætti kalla nýjan Nývang. Stærsta hetjan í sögu félagsins heimsótti leikvanginn um helgina. Fótbolti 10.11.2025 14:32
„Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sérfræðingarnir í Sunnudagsmessunni skoðuðu fyrri dæmi á leiktíðinni um mörk sem fengið hafa að standa en voru keimlík markinu sem dæmt var af Liverpool í stórleiknum við Manchester City í gær. Sitt sýndist hverjum um hvort dómurinn hefði verið réttur eða kolrangur. Enski boltinn 10.11.2025 13:48
Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Þetta var ekki góð helgi fyrir Cameron Burgess í enska boltanum. Það má reyndar ganga svo langt að þetta hafi verið hörmuleg helgi fyrir kappann. Enski boltinn 10.11.2025 13:02
Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Spænski miðjumaðurinn Nico González mætti í viðtal við Hjörvar Hafliðason eftir 3-0 sigurinn með Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. González skoraði eitt markanna en var ekki sammála því að hann hefði átt sinn besta leik í gær. Enski boltinn 10.11.2025 12:31
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12
Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. Enski boltinn 10.11.2025 11:30
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10.11.2025 11:02
Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Marsglugginn á nýju ári verður án efa erfiðasti gluggi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 10.11.2025 10:30
Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Lewis Hamilton hefur átt erfitt fyrsta tímabil hjá Ferrari í formúlu 1 og ekki batnaði það neitt í brasilíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 10.11.2025 10:00
Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Guðbjörg Valdimarsdóttir og Bjarni Leifsson urðu Íslandsmeistarar í CrossFit um helgina eftir flotta keppni. CrossFit Reykjavík hélt keppnina að vanda og fóru allar greinar fram í stöðinni fyrir utan eina í sundlauginni í Hveragerði. Sport 10.11.2025 09:02
Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Virgil van Dijk hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Liverpool á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var hins vegar dæmt af og Manchester City endaði á því að gjörsigra Liverpool 3–0. Enski boltinn 10.11.2025 08:31