Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Gillibrand tilkynnir formlega um forsetaframboð

Bandaríska öldungadeildarþingkonan Kirsten Gillibrand hefur formlega boðið sig fram til embættis Bandaríkjaforseta. Gillibrand varð því fjórtandi frambjóðandinn sem sækist eftir tilnefningu Demókrataflokksins.

Erlent
Fréttamynd

Bernie Sanders býður sig fram til forseta á ný

Bernie Sanders, óháður öldungardeildarþingmaður og sá sem lenti í öðru sæti í forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningarnar árið 2016, mun bjóða sig á ný fram til forseta í forkosningum Demókrata sem framundan eru.

Erlent
Fréttamynd

Vilja rannsaka Cambridge Analytica

Stjórnvöld í Bretlandi hafa ákveðið að fara fram á leitarheimild til þess að rannsaka gagnagrunna og gagnaver fyrirtækisins Cambridge Analytica.

Erlent
Fréttamynd

Clinton ætlar aldrei aftur í framboð

"Ferli mínum sem virkum þátttakanda í stjórnmálum er lokið,“ sagði Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðandi Demókrata og öldungadeildarþingmaður, í viðtali við CBS í gær. Mun hún því ekki bjóða sig fram á ný eftir að hafa tapað gegn Donald Trump í forsetakosningum síðasta árs.

Erlent