Besta deild karla „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2025 21:51 Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 11.8.2025 20:24 Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Það var hreint stórkostlegur fótboltaleikur sem gömlu stórveldin ÍA og FH buðu upp á í Kaplakrikavelli í kvöld. Heimamenn höfðu á endanum 3-2 sigur í ótrúlegum leik þar sem áhorfendur á fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Fimm mörk, tvær vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og hellingur af dramatík í alvöru fallbaráttuslag þessara sigursælu liða. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30 Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum KR sendi Aftureldingu í fallsæti með endurkomu sigri á Meistaravöllum í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjörið væntanlegt. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30 Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í gær. Fjórir leikir fóru þá fram. Íslenski boltinn 11.8.2025 09:02 „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði andanum í Stjörnuliðinu og hversu vel liðið brást við mótlæti og þeim aðstæðum sem upp komu í sigri liðsins gegn Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:53 „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:28 Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:05 Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32 Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Fótbolti 10.8.2025 15:46 Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 10.8.2025 20:07 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. Íslenski boltinn 10.8.2025 17:06 Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 13:15 Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Íslenski boltinn 10.8.2025 09:00 McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9.8.2025 20:07 Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 8.8.2025 12:09 Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Íslenski boltinn 8.8.2025 09:31 Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Orri Hrafn Kjartansson skipti nýverið frá toppliði Vals yfir til KR sem situr í fallsæti í Bestu deild karla. Liðin eru Reykjavíkurstórveldi og erkifjendur en það truflar Orra lítið, sem fékk þó einhver skilaboð frá Völsurum eftir skiptin. Hann kveðst viss um að KR geti snúið blaðinu við. Íslenski boltinn 7.8.2025 14:48 Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32 „Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01 Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02 Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11 „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:52 „Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:42 Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 17:16 „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15 Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Stjarnan og Fram skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust í síðasta leik 17. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og fara að líkindum bæði ósátt frá borði. Íslenski boltinn 6.8.2025 18:33 Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Íslenski boltinn 6.8.2025 14:02 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum ÍA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í sautjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.8.2025 09:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
„Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sigurður Bjartur Hallsson framherji FH var maður leiksins á Kaplakrikavelli, skoraði tvö mörk og tryggði sínum mönnum stigin þrjú gegn ÍA í Bestu deild karla. Hann var glaður en þreyttur eftir átökin í kvöld. Íslenski boltinn 11.8.2025 21:51
Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Liðsfélagarnir fyrrverandi Heimir Guðjónsson og Dean Martin fengu báðir rautt spjald eftir að þeim lenti saman í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í fótbolta. Atvikið má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 11.8.2025 20:24
Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Það var hreint stórkostlegur fótboltaleikur sem gömlu stórveldin ÍA og FH buðu upp á í Kaplakrikavelli í kvöld. Heimamenn höfðu á endanum 3-2 sigur í ótrúlegum leik þar sem áhorfendur á fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Fimm mörk, tvær vítaspyrnur, tvö rauð spjöld og hellingur af dramatík í alvöru fallbaráttuslag þessara sigursælu liða. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum KR sendi Aftureldingu í fallsæti með endurkomu sigri á Meistaravöllum í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjörið væntanlegt. Íslenski boltinn 11.8.2025 18:30
Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Valur náði fimm stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í gær. Fjórir leikir fóru þá fram. Íslenski boltinn 11.8.2025 09:02
„Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði andanum í Stjörnuliðinu og hversu vel liðið brást við mótlæti og þeim aðstæðum sem upp komu í sigri liðsins gegn Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:53
„Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Sölvi Geir Ottesen var að mörgu leyti sáttur við spilamennsku Víkings þrátt fyrir tap liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í Víkinni í kvöld. Sölvi Geir hefur þó áhyggjur af rýrri uppskeru í deildinni upp á síðkastið og fannst vanta upp á einbeitingu í báðum vítateigum í leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:28
Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Halldór Árnason þjálfari Blika var gríðarlega svekktur með niðurstöðuna í lok leiks á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma í leik sem endaði 2-1 fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 10.8.2025 22:05
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Stjarnan bar sigurorð af Víkingi 2-4 í leik liðanna í 18. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Heimavelli Hamingjunnar í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32
Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig KA og ÍBV mættust á Greifavellinum á Akureyri í 18. umferð Bestu deildar karla í dag. Leikurinn var í járnum lengi vel en fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Dagur Ingi Valsson eina mark leiksins og tryggði 1-0 sigur. KA lyftir sér upp í sjöunda sæti með sigrinum yfir Eyjamenn. Fótbolti 10.8.2025 15:46
Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast „Það var klárlega léttir að sjá boltann inni, ég var farin að hugsa að þetta myndi enda 0-0. Þetta var opinn og skemmtilegur leikur þar sem bæði lið hefðu geta skorað tvö til þrjú mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Hallgrímur Jónasson eftir 1-0 sigur á móti ÍBV í Bestu deild karla í dag þar sem sigurmarkið kom þegar skammt var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 10.8.2025 20:07
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Valur opnaði fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með því að vinna Breiðablik í 18. umferð deildarinnar í kvöld. Blikar komust yfir í upphafi leiks en tvö mörk eftir hornspyrnur í seinni hálfleik komu Val yfir línuna. Orri Sigurður Ómarsson tryggði sigurinn með skall í uppbótartíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 18:32
Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Vestri vann dramatískan sigur á Fram í 18. umferð Bestu deildar karla fyrr í dag. Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 með marki á 92. mínútu og var þjálfari Vestra, Davíð Smáir Lamude, ánægður með ýmislegt eftir leik. Íslenski boltinn 10.8.2025 17:06
Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Gunnar Jónas Hauksson tryggði Vestra 3-2 endurkomusigur á Fram í markaleik á Ísafirði í dag í fyrsta leik átjándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Framarar komust tvisvar yfir í leiknum en Vestramenn voru fljótir að jafna í bæði skiptin og skoruðu síðan sigurmarkið í uppbótatíma. Íslenski boltinn 10.8.2025 13:15
Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Íslenski boltinn 10.8.2025 09:00
McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9.8.2025 20:07
Galdur orðinn leikmaður KR Hinn 19 ára gamli Galdur Guðmundsson er genginn í raðir KR frá Horsens í Danmörku. Hann skrifar undir þriggja og hálfs árs samning í Vesturbænum. Íslenski boltinn 8.8.2025 12:09
Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? Íslenski boltinn 8.8.2025 09:31
Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Orri Hrafn Kjartansson skipti nýverið frá toppliði Vals yfir til KR sem situr í fallsæti í Bestu deild karla. Liðin eru Reykjavíkurstórveldi og erkifjendur en það truflar Orra lítið, sem fékk þó einhver skilaboð frá Völsurum eftir skiptin. Hann kveðst viss um að KR geti snúið blaðinu við. Íslenski boltinn 7.8.2025 14:48
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32
„Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01
Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02
Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11
„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:52
„Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:42
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 17:16
„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Stjarnan og Fram skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust í síðasta leik 17. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og fara að líkindum bæði ósátt frá borði. Íslenski boltinn 6.8.2025 18:33
Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Íslenski boltinn 6.8.2025 14:02
Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum ÍA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í sautjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.8.2025 09:30