varafréttastjóri

Sunna Sæmundsdóttir

Sunna er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Toppnum líklega náð

Hægst hefur á vexti í nýtingu hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Icelandair hótelum var minna um bókanir með skömmum fyrirvara í júní og meira var um afbókanir hópa en á sama tíma í fyrra. Sterk staða krónunnar er líklega stór orsakavaldur.

Fjórföld veiðigjöld hjá skuldsettum útgerðum

Veiðigjöld einstakra útgerða gætu fjórfaldast á þessu fiskveiðiári; annars vegar vegna hækkunar á þeim og hins vegar vegna þess að afsláttur í tengslum við skuldir útgerðanna rennur út. Þingmaður vill framlengja aflsáttinn eða að tekið verði upp frítekjumark til að hjálpa smærri útgerðum strax í haust.

Slegist um sætin á sumarjazzi

Veitingastaðurinn Jómfrúin bregður ekki út af vananum í ár og stendur fyrir tónleikaröð í allt sumar. Á laugardögum safnast allt að þrjú hundruð manns saman til að hlýða á jazzstóna

Metþátttaka í Laugavegshlaupinu í dag

Tæplega fimm hundruð keppendur af rúmlega þrjátíu þjóðernum voru ræstir út í Laugavegshlaupið frá Landmannalaugum í morgun. Þátttakan hefur aldrei verið meiri en í ár.

Veiðigjaldið endanleg ákvörðun

Hækkun veiðigjalda um sex milljarða á næsta fiskveiðiári ætti ekki að koma neinum á óvart að mati sjávarútvegsráðherra. Hækkunin endurspegli betri afkomu útgerðanna þótt skoða megi hvort rétt sé að miða álagningu við afkomuna fyrir tveimur árum.

Skoða ókeypis námsgögn í Kópavogi

Sífellt fleiri sveitafélög eru að samþykkja að veita grunnskólabörnum ókeypis námsgögn. Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt þetta og Kópavogsbær ætlar að skoða kostnaðinn.

Börnin í sirkus á sumrin

Börnin hafa misjafna hluti fyrir stafni á sumrin þegar skólarnir eru lokaðir. Hundruð barna nýta tímann í að læra sirkuslistir og virðast mörg þeirra hafa hug á að ganga í sirkus í framtíðinni

Illt í hjartanu og vill hjálpa

Landssöfnun er hafin fyrir þá sem misstu allt sitt í flóðbylgjunni í Grænlandi. Tvö þorp hafa verið rýmd af ótta við aðra flóðbylgju og íbúar fjögurra annarra eiga að vera á varðbergi.

Hætta á að flugvellirnir teppist

Brýnt er stækka flughlöðin á varaflugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri þar sem háskalegt ástand gæti annars skapast.

Sjá meira