Nóg að gera í flugeldasölu
Margir munu eflaust kveðja gamla árið með flugeldum á morgun og það stefnir í fínasta veður annað kvöld. Í Gróubúð á Seltjarnarnesi, einum af sölustöðum Landsbjargar, er nóg að gera.
Margir munu eflaust kveðja gamla árið með flugeldum á morgun og það stefnir í fínasta veður annað kvöld. Í Gróubúð á Seltjarnarnesi, einum af sölustöðum Landsbjargar, er nóg að gera.