Ríkisstjórnin ekki staðist væntingar samkvæmt könnun
Ríkisstjórnin virðist ekki hafa staðist væntingar meirihluta landsmanna á því ári sem liðið er frá því ný stjórn tók við völdum. Ánægja með aðgerðir ríkisstjórnarinnar mælist einna minnst í menntamálum samkvæmt nýrri könnun.