Kryddsíld 2025 - stikla

Kryddsíld verður á dagskrá klukkan 14:00 á gamlársdag í opinni dagskrá á Sýn. Formenn stjórnmálaflokkanna á þingi fara yfir árið. Þetta er í 35. skiptið sem Kryddsíld er sýnd í sjónvarpi.

777
01:02

Vinsælt í flokknum Kryddsíld