Keflavík spilar í deild þeirra bestu
Keflavík mun leika í deild þeirra bestu á næsta ári, þökk sé 4-0 sigri í úrslitaleiknum gegn HK, sem fór fram á Laugardalsvelli rétt áðan.
Keflavík mun leika í deild þeirra bestu á næsta ári, þökk sé 4-0 sigri í úrslitaleiknum gegn HK, sem fór fram á Laugardalsvelli rétt áðan.