Standa fyrir prjónapartý á Catalinu
Nýir eigendur á Catalínu standa fyrir fyrsta prjónapartíi þessa rótgróna skemmtistaðar í Kópavogi þar sem verður boðið upp á smárétti, vínsmökkun og svokallaða prjónaleiki.
Nýir eigendur á Catalínu standa fyrir fyrsta prjónapartíi þessa rótgróna skemmtistaðar í Kópavogi þar sem verður boðið upp á smárétti, vínsmökkun og svokallaða prjónaleiki.