Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2026 15:01 Við sem störfum í kerfinu höfum beðið eftir þessum degi, ekki með spenningi og eftirvæntingu eins og oftast er þegar ákveðnum áfanga er náð heldur með kvíðahnút í maga og sorg í hjarta. Í vikunni gerðist það nefnilega að það eru fleiri en 100 ömmur og afar að bíða á Landspítala eftir varanlegu hjúkrunarúrræði og engu öðru. Fyrir utan þessa 108 einstaklinga sem bíða innan veggja Landspítala eru rúmlega hundrað sem bíða í svokölluðum biðrýmum á ýmsum heilbrigðisstofnunum á höfuðborgarsvæðinu og svo eru ennþá fleiri einstaklingar sem bíða heima. Það eru margar ástæður fyrir því að við sem samfélag erum í þessari stöðu en við getum og verðum að breyta þessu. Nú eru sveitarstjórnarkosningar í nánd og það er mikilvægt að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu geri sitt til að styðja við forvarnir og félagslega þjónustu við eldri borgara. Það er líka mikilvægt að ríkið styðji við uppbyggingu úrræða eins og hjúkrunarrýma, endurhæfingarrýma og dagúrræða. Með auknum krafti í þjónustu heim, bæði á vegum ríkis og sveitarfélaganna, getum við gert þeim sem bíða eftir varanlegu hjúkrunarrými lífið auðveldara á meðan, og skapað öryggi fyrir þau og fjölskyldur þeirra. Að sama skapi getum við líka fækkað þeim sem þurfa á þessu úrræði að halda. Við þurfum allar þessar lausnir og við þurfum þær núna! Höfundur er yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Sjá meira
Við sem störfum í kerfinu höfum beðið eftir þessum degi, ekki með spenningi og eftirvæntingu eins og oftast er þegar ákveðnum áfanga er náð heldur með kvíðahnút í maga og sorg í hjarta. Í vikunni gerðist það nefnilega að það eru fleiri en 100 ömmur og afar að bíða á Landspítala eftir varanlegu hjúkrunarúrræði og engu öðru. Fyrir utan þessa 108 einstaklinga sem bíða innan veggja Landspítala eru rúmlega hundrað sem bíða í svokölluðum biðrýmum á ýmsum heilbrigðisstofnunum á höfuðborgarsvæðinu og svo eru ennþá fleiri einstaklingar sem bíða heima. Það eru margar ástæður fyrir því að við sem samfélag erum í þessari stöðu en við getum og verðum að breyta þessu. Nú eru sveitarstjórnarkosningar í nánd og það er mikilvægt að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu geri sitt til að styðja við forvarnir og félagslega þjónustu við eldri borgara. Það er líka mikilvægt að ríkið styðji við uppbyggingu úrræða eins og hjúkrunarrýma, endurhæfingarrýma og dagúrræða. Með auknum krafti í þjónustu heim, bæði á vegum ríkis og sveitarfélaganna, getum við gert þeim sem bíða eftir varanlegu hjúkrunarrými lífið auðveldara á meðan, og skapað öryggi fyrir þau og fjölskyldur þeirra. Að sama skapi getum við líka fækkað þeim sem þurfa á þessu úrræði að halda. Við þurfum allar þessar lausnir og við þurfum þær núna! Höfundur er yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala.
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir Skoðun