Davos-vaktin: Trump bakkar Samúel Karl Ólason, Rafn Ágúst Ragnarsson og Eiður Þór Árnason skrifa 21. janúar 2026 09:39 Trump fer yfir málin í ræðu sinni í Davos. AP/Evan Vucci Mikil spenna hefur ríkt milli Bandaríkjanna og ríkja Evrópu vegna ásælni Trumps í Grænland og var ræðu hans á ráðstefnu Alþjóðaefnahagsráðsins því beðið með mikilli eftirvæntingu í dag. Þar sagðist hann verða að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ en nokkrum tímum síðar mátti greina meiri sáttatón hjá Bandaríkjaforseta. Fjölmargir þjóðarleiðtogar eru staddir á árlegu ráðstefnunni sem fram fer í Davos í Sviss. Ræða Trumps var flutt í skugga tollahótana hans gegn Evrópuríkjum sem hafa sýnt samstöðu með Grænlandi og Danmörku í deilunni við Bandaríkin. Í kvöld tilkynnti Trump svo að fallið yrði frá því að leggja á refsitollana í kjölfar góðs fundar hans með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá boðaði hann að sátt væri í sjónmáli og að frekari fregnir væru væntanlegar eftir því sem viðræðum vindur fram. Vísir hefur fylgst með nýjustu vendingum í Davos í dag og má sjá allt það helsta í vaktinni hér fyrir neðan. Ræðu Trumps í Davos má sjá í spilaranum og birtist vaktin þar fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna (e. refresh).
Fjölmargir þjóðarleiðtogar eru staddir á árlegu ráðstefnunni sem fram fer í Davos í Sviss. Ræða Trumps var flutt í skugga tollahótana hans gegn Evrópuríkjum sem hafa sýnt samstöðu með Grænlandi og Danmörku í deilunni við Bandaríkin. Í kvöld tilkynnti Trump svo að fallið yrði frá því að leggja á refsitollana í kjölfar góðs fundar hans með framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. Þá boðaði hann að sátt væri í sjónmáli og að frekari fregnir væru væntanlegar eftir því sem viðræðum vindur fram. Vísir hefur fylgst með nýjustu vendingum í Davos í dag og má sjá allt það helsta í vaktinni hér fyrir neðan. Ræðu Trumps í Davos má sjá í spilaranum og birtist vaktin þar fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna (e. refresh).
Bandaríkin Grænland Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Innrás Rússa í Úkraínu Danmörk NATO Evrópusambandið Sviss Donald Trump Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump bakkar Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent