Danir standi á krossgötum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. janúar 2026 06:36 Mette Frederiksen hyggst ekki láta undan hótunum Bandaríkjanna. Getty Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, segir landið standa á krossgötum. Mikið sé í húfi en ef það sé raunverulega þannig að Bandaríkjamenn hyggist snúa baki við bandamönnum sínum með því að hafa í hótunum við annað Atlantshafsbandalagsríki, sé öllu lokið. Ummælin lét ráðherrann falla í Nyborg í gær en í vikunni munu utanríkisráðherrar Danmerkur og Grænlands, Lars Løkke Rasmussen og Vivian Motzfeldt, funda með Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti og aðrir ráðamenn vestanhafs hafa hótað því á síðustu misserum að Grænland muni verða eign Bandaríkjanna. „Við munum gera eitthvað varðandi Grænland, annað hvort með góðu eða illu,“ sagði Trump síðast á föstudag. Hann hefur ítrekað neitað að útiloka hernaðaríhlutun, þrátt fyrir að flestum þyki ólíklegt að til þess muni koma. Þá hafa yfirlýsingar hans og annarra í ríkisstjórn hans mætt harðri andstöðu á bandaríska þinginu. Frederiksen sagði í gær að þrátt fyrir að hún hefði hitt Trump frá því að þau ræddu Grænland fyrir ári síðan þá hefði það ekki borið á góma. Danir myndu standa fastir fyrir þegar kæmi að Grænlandi og hefðu fundið fyrir miklum stuðningi frá öðrum bandamönnum. Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía, tjáði sig einnig um málið um helgina og sagði Svía munu styðja Dani. Bandaríkin ættu frekar að þakka Dönum fyrir langvarandi stuðning frekar en að hafa í hótunum. Stjórnvöld í Svíþjóð tilkynntu í gær að þau hygðust leggja 15 milljarða sænskra króna í loftvarnir. Danmörk Bandaríkin Grænland Donald Trump Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Ummælin lét ráðherrann falla í Nyborg í gær en í vikunni munu utanríkisráðherrar Danmerkur og Grænlands, Lars Løkke Rasmussen og Vivian Motzfeldt, funda með Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Donald Trump Bandaríkjaforseti og aðrir ráðamenn vestanhafs hafa hótað því á síðustu misserum að Grænland muni verða eign Bandaríkjanna. „Við munum gera eitthvað varðandi Grænland, annað hvort með góðu eða illu,“ sagði Trump síðast á föstudag. Hann hefur ítrekað neitað að útiloka hernaðaríhlutun, þrátt fyrir að flestum þyki ólíklegt að til þess muni koma. Þá hafa yfirlýsingar hans og annarra í ríkisstjórn hans mætt harðri andstöðu á bandaríska þinginu. Frederiksen sagði í gær að þrátt fyrir að hún hefði hitt Trump frá því að þau ræddu Grænland fyrir ári síðan þá hefði það ekki borið á góma. Danir myndu standa fastir fyrir þegar kæmi að Grænlandi og hefðu fundið fyrir miklum stuðningi frá öðrum bandamönnum. Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía, tjáði sig einnig um málið um helgina og sagði Svía munu styðja Dani. Bandaríkin ættu frekar að þakka Dönum fyrir langvarandi stuðning frekar en að hafa í hótunum. Stjórnvöld í Svíþjóð tilkynntu í gær að þau hygðust leggja 15 milljarða sænskra króna í loftvarnir.
Danmörk Bandaríkin Grænland Donald Trump Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira