Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 30. september 2025 23:53 Miklar skemmdir eru á byggingum víða um eyjuna. Getty Minnst tuttugu og tveir eru látnir eftir jarðskjálfta sem mældist 6,9 að stærð á Filippseyjum fyrr í dag. Jarðskjálftinn átti upptök sín við norðurenda eyjunnar Cebu, en þar búa 3,2 milljónir manna. CNN greinir frá því að jarðskjálftinn hafi átt upptök sín um 10 kílómetrum undir sjávarbotni ekki langt undan borginni Bogo á Cebu. Jarðskjálftinn hafi orðið klukkan tíu að kvöldi að staðartíma, og björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í nótt. Richard Gordon, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Filippseyjum, segir að minnst þrettán hafi látist í bænum San Remigio, þegar íþróttavöllur hrundi, þar sem verið var að spila körfubolta. Miklar skemmdir urðu á þessari kirkjubyggingu.AP Sjúkraliðar Rauða krossins hafi til þessa hjúkrað minnst sextíu slösuðum. „Einhverjar kirkjur hrundu að hluta til, og sumir skólar voru rýmdir.“ Margir eftirskjálftar mældust á klukkutímunum eftir skjálftann. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun strax eftir skjálftann, sem var felld úr gildi nokkrum klukkutímum seinna. Samkvæmt umfjöllun Guardian er fjöldi látinna orðinn 22. Þar segir að viðbragðsaðilar séu að störfum í öllum þeim borgum og bæjum sem urðu fyrir áhrifum af skjálftanum. „Það eru einhverjir ennþá fastir undir byggingum sem hrundu. Við vitum ekki hversu margir eru týndir,“ sagði Wilson Ramos, björgunarmaður við Guardian. Ónýtur vegur.Getty A strong magnitude 6.9 earthquake hit Bantayan Island, Philippines, affecting the St. Peter and Paul the Apostle Parish Church in Bantayan town. pic.twitter.com/dYPAq3vGxl— Weather Monitor (@WeatherMonitors) September 30, 2025 More video from the gala night of an international pageant in Cebu shows the moment the magnitude 6.9 earthquake hit the Philippines.Terrifying!pic.twitter.com/OmDtcXjkDc— Volcaholic 🌋 (@volcaholic1) September 30, 2025 Filippseyjar Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Sjá meira
CNN greinir frá því að jarðskjálftinn hafi átt upptök sín um 10 kílómetrum undir sjávarbotni ekki langt undan borginni Bogo á Cebu. Jarðskjálftinn hafi orðið klukkan tíu að kvöldi að staðartíma, og björgunaraðgerðir hafi staðið yfir í nótt. Richard Gordon, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Filippseyjum, segir að minnst þrettán hafi látist í bænum San Remigio, þegar íþróttavöllur hrundi, þar sem verið var að spila körfubolta. Miklar skemmdir urðu á þessari kirkjubyggingu.AP Sjúkraliðar Rauða krossins hafi til þessa hjúkrað minnst sextíu slösuðum. „Einhverjar kirkjur hrundu að hluta til, og sumir skólar voru rýmdir.“ Margir eftirskjálftar mældust á klukkutímunum eftir skjálftann. Gefin var út flóðbylgjuviðvörun strax eftir skjálftann, sem var felld úr gildi nokkrum klukkutímum seinna. Samkvæmt umfjöllun Guardian er fjöldi látinna orðinn 22. Þar segir að viðbragðsaðilar séu að störfum í öllum þeim borgum og bæjum sem urðu fyrir áhrifum af skjálftanum. „Það eru einhverjir ennþá fastir undir byggingum sem hrundu. Við vitum ekki hversu margir eru týndir,“ sagði Wilson Ramos, björgunarmaður við Guardian. Ónýtur vegur.Getty A strong magnitude 6.9 earthquake hit Bantayan Island, Philippines, affecting the St. Peter and Paul the Apostle Parish Church in Bantayan town. pic.twitter.com/dYPAq3vGxl— Weather Monitor (@WeatherMonitors) September 30, 2025 More video from the gala night of an international pageant in Cebu shows the moment the magnitude 6.9 earthquake hit the Philippines.Terrifying!pic.twitter.com/OmDtcXjkDc— Volcaholic 🌋 (@volcaholic1) September 30, 2025
Filippseyjar Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Sjá meira