Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2025 06:50 Trump virtist nokkuð afgerandi í afstöðu sinni gegn innlimun. AP/Leon Neal „Ég mun ekki leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann. Nei, ég mun ekki leyfa það. Það mun ekki gerast,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í Hvíta húsinu í gær. „Það er komið nóg. Það er kominn tími til að stoppa.“ Margir hafa beðið eftir því að Trump lýsti afstöðu sinni til ákalla öfgafyllstu samstarfsmanna Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, eftir innlimun hluta eða alls Vesturbakkans. Áætlanir eru uppi um 3.400 ný heimili fyrir Ísraelsmenn á svæðinu. Svar Bandaríkjaforseta virðist nokkuð afgerandi en menn bíða enn eftir því að Netanyahu grípi til einhvers konar aðgerða til að svara ákvörðun Breta, Frakka, Ástrala og fleiri um að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þykir nokkuð víst að hann muni ekki taka dramatísk skref án þess að bera þau undir Trump. Breskir embættismenn höfðu lýst áhyggjum af því að Trump myndi leggja blessun sína yfir yfirráð Ísraelsmanna yfir landtökubyggðum á Vesturbakkanum. Leiðtogar Evrópu og Arabaríkjanna hafa staðið í ströngu við að koma í veg fyrir það undanfarna daga. Það hefði enda haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, svo sem endalok tveggja ríkja lausnarinnar og enn meiri sundrung og óstöðugleika á svæðinu. Trump sagði einnig í gær að hann hefði rætt við Netanyahu og fulltrúa annarra ríkja Mið-Austurlöndum og að samkomulag um Gasa gæti náðst á næstunni. Þess ber að geta að samhljóma yfirlýsingar hafa ítrekað reynst byggja á sandi. Bandaríkin Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Donald Trump Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sjá meira
Margir hafa beðið eftir því að Trump lýsti afstöðu sinni til ákalla öfgafyllstu samstarfsmanna Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, eftir innlimun hluta eða alls Vesturbakkans. Áætlanir eru uppi um 3.400 ný heimili fyrir Ísraelsmenn á svæðinu. Svar Bandaríkjaforseta virðist nokkuð afgerandi en menn bíða enn eftir því að Netanyahu grípi til einhvers konar aðgerða til að svara ákvörðun Breta, Frakka, Ástrala og fleiri um að viðurkenna sjálfstæða Palestínu. Þykir nokkuð víst að hann muni ekki taka dramatísk skref án þess að bera þau undir Trump. Breskir embættismenn höfðu lýst áhyggjum af því að Trump myndi leggja blessun sína yfir yfirráð Ísraelsmanna yfir landtökubyggðum á Vesturbakkanum. Leiðtogar Evrópu og Arabaríkjanna hafa staðið í ströngu við að koma í veg fyrir það undanfarna daga. Það hefði enda haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, svo sem endalok tveggja ríkja lausnarinnar og enn meiri sundrung og óstöðugleika á svæðinu. Trump sagði einnig í gær að hann hefði rætt við Netanyahu og fulltrúa annarra ríkja Mið-Austurlöndum og að samkomulag um Gasa gæti náðst á næstunni. Þess ber að geta að samhljóma yfirlýsingar hafa ítrekað reynst byggja á sandi.
Bandaríkin Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Donald Trump Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sjá meira