Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar 22. júlí 2025 08:01 Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Nichole Leigh Mosty Innflytjendamál Mest lesið Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Sjá meira
Kannski er það kona sem er áreitt í matvörubúð vegna þess að hún talar hennar móðurmáli með barninu sínu. Kannski er það leigubílstjórinn sem var beittur ofbeldi vegna þess að hann er ekki fæddur á Íslandi og eins og honum grunaði vegna þess að hann er dökkur á hörund. Kannski er það maður sem hefur sótt fjögur íslenskunámskeið en mætir fólki á hverjum degi sem talar bara ensku við hann, þó að hann sé sjálfur ekki enskumælandi. Kannski er það pólsk stúlka sem fæddist á Íslandi en fékk lítinn sem engan stuðning í gegnum leik- og grunnskóla og er að leggja sig alla fram við að klára menntaskólann og það er mun erfiðara hjá henni en samnemendum af íslenskum uppruna sem hafa fylgt henni gegnum skólakerfið. Kannski er það karl af erlendum uppruna sem leitaði til opinberrar stofnunar til að fá aðstoð en var í staðinn skammaður fyrir það að hann ætti að vita hvernig kerfið á Íslandi virkar, þó að hann hafi aldrei verið upplýstur eða hafi þurft á að nota slíka þjónustu. Kannski er það kona af erlendum uppruna sem sækir endalaust um starf sem hún er ofmenntuð fyrir en fær ekki einu sinni viðtal. Kannski er það sérfræðingar sem starfa á sviði innflytjenda og flóttafólks sem upplifa endalausan skort á fjármagn og stefnu í málaflokkum. Kannski eru það kennarar og skólasérfræðingar sem hafa kallað árum saman eftir stuðningi og réttmætu fjármagni til að mennta og þjóna börnum og fjölskyldum með erlendan bakgrunn. Kannski er það flóttafólk sem gerir ekkert annað en að leita hér eftir að ná einhverri framför, koma þaki fyrir höfuð og ala upp þeirra börn í friðsamlegu samfélagi, en er haldið niður og einangrað frá tækifærum. Kannski eru það umsækjendur um alþjóðlega vernd sem eru að flýja ofbeldi, mismunun, hafa ekki fengið aðstoð við að vinna úr áföllum og enda hér bara til að vera sakað um að vera glæpamenn og konur sem liggja á kerfinu. Kannski eru það börn sem eru strítt af samnemendum vegna uppruna þeirra og ýmissa menningartengdra hluta sem einkennir þeirra líf og er hluti af hver þau eru. Kannski er það fólk sem þreytist þess að þurfa að kalla eftir því að yfirvöld fordæmi orðræðu, ósannaðar áskoranir, falsfréttir og klikbeit um okkur. Kannski er það ég sem er orðin þreytt. Ég tala hér fyrir stóra hópa þegar ég segi við höfum margoft upplifað það að við séum vanmetin og munum alltaf vera það, eingöngu vegna okkar uppruna. Við erum orðin þreytt af því að það skiptir ekki máli hversu mikið við vinnum, hversu hratt við hlaupum, hversu mikið við lærum og reynum að bæta okkur, það mun alltaf vera hluti af samfélaginu sem vill fá okkur burt, sem vill gera okkar tilveru tortryggileg. Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding. Menn sem vilja útrýma ofbeldi með því að klæða sig í einkennisbúning merkt tákn kynþáttaniðingum sem er beinlínis tengt ofbeldi í garð jaðarsetts fólks gera lítið sem ekkert gagn. Þeir eru hryðjuverkamenn sem vil stjórna samfélagi með ótta. Ég held að það séu fleiri sem standa með mér í að segja… við erum komnir með nóg, leyfa lögreglunni að sinna öryggismálum og gefa okkar svigrúm til að huga að bjartara, réttmætara, fríðsemdara og fordómalausa samfélagi fyrir alla. Höfundur er innflytjandi, fyrrverandi alþingiskona og doktorsnemi við deild menntunar og margbreytileika.
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun