Borgin fékk frest til að svara Umboðsmanni um fundargerðarbreytingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2025 07:11 Harðar deilur hafa staðið um bygginguna sem hefur risið við Álfabakka 2A, þétt upp við fjölbýlishús. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg fékk frest til 18. júlí til að svara fyrirspurn Umboðsmanns Alþingis um fundargerðir en upprunalegi fresturinn rann út 26. júní síðastliðinn. Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á. Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
Tilefni fyrirspurnarinnar var fréttaflutningur af því að fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa eftir fund þann 15. maí hefði verið tekin út af vef Reykjavíkurborgar og síðan endurbirt. Í millitíðinni virðist sem umsögn skipulagsfulltrúa um framkvæmdir við Álfabakka 2A hafi verið breytt en fyrri umsögnin var dagsett 15. mars og sú sem síðar birtist á vefnum 15. maí, sam adag og fundurinn var haldinn. Í seinni umsögninni höfðu tvær efnisgreinar verið teknar út en „í umræddum efnisgreinum komu meðal annars fram sjónarmið um skort a kröfum til fagurfræði og samhengis í íslenskri löggjöf auk þess sem því var lýst að fagurfræði væri ekki smekkur heldur samhengi og að umrædd byggingu skorti slíkt,“ eins og segir í erindi Umboðsmanns til Reykjavíkurborgar. Umboðsmaður óskaði svara frá borgaryfirvöldum, meðal annars varðandi það hvort umsögninni hafi verið breytt eftir að fundurinn fór fram og fundargerðin birt. Þá vill Umboðsmaður einnig fá svör við því hvort um sé að ræða verklag sem tíðkist hjá borginni, það er að segja að fundargerðum sé breytt eftir á.
Reykjavík Skipulag Umboðsmaður Alþingis Vöruskemma við Álfabakka Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira