Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2025 19:15 Landsréttur þyngdi dóm yfir Elmari Erni Sigurðssyni um hálft ár. Vísir Landsréttur hefur þyngt fangelsisdóm yfir Elmari Erni Sigurðssyni fyrir kynferðisbrot. Hann var sakfelldur fyrir tvær nauðganir, og að hafa tekið þær upp á myndskeið. Brotin áttu sér stað í janúar og september 2017. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Refsing Elmars var ákveðin fjögur ár og honum gert að greiða brotaþola miskabætur upp á þrjár milljónir króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Elmar til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar og greiðslu 2,2 milljóna króna í miskabætur. Í fyrra málinu var Elmari gefið að sök að nauðga konu á meðan hún lá sofandi eða meðvitundarlítil í rúmi. Í ákæru sagði að hann hafi notfært sér að hún gæti ekki spornað við verknaðinum vegna áhrifa áfengis og svefndrunga. Seinni nauðguninni er lýst á mjög líkan hátt í ákærunni, en hún beindist að sömu konu. Helsti munurinn á lýsingunum tveimur var að það fyrra átti sér stað á heima hjá honum að degi til, en seinni heima hjá henni að nóttu til. Þá var honum gefið að sök að hafa útbúið myndskeið af brotunum, án samþykkis eða vitneskju konunnar. Hann hafi síðan komið myndefninu fyrir á minnislykli sem hann setti síðar í póstkassa konunnar. Ítarlega var fjallað um málið þegar dómur féll í héraðsdómi á síðasta ári: Landsréttur staðfesti sakfellingu Elmars í héraði í ákæruliðum sem sneru að nauðgununum tveimur, auk þess sem hann staðfesti sakfellingu fyrir upptöku brotanna og heimfærði undir ákvæði hegningarlaga um blygðunarsemisbrot. Auk miskabóta var Elmari gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, rúmlega 1,9 milljónir króna. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Refsing Elmars var ákveðin fjögur ár og honum gert að greiða brotaþola miskabætur upp á þrjár milljónir króna ásamt vöxtum og dráttarvöxtum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt Elmar til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar og greiðslu 2,2 milljóna króna í miskabætur. Í fyrra málinu var Elmari gefið að sök að nauðga konu á meðan hún lá sofandi eða meðvitundarlítil í rúmi. Í ákæru sagði að hann hafi notfært sér að hún gæti ekki spornað við verknaðinum vegna áhrifa áfengis og svefndrunga. Seinni nauðguninni er lýst á mjög líkan hátt í ákærunni, en hún beindist að sömu konu. Helsti munurinn á lýsingunum tveimur var að það fyrra átti sér stað á heima hjá honum að degi til, en seinni heima hjá henni að nóttu til. Þá var honum gefið að sök að hafa útbúið myndskeið af brotunum, án samþykkis eða vitneskju konunnar. Hann hafi síðan komið myndefninu fyrir á minnislykli sem hann setti síðar í póstkassa konunnar. Ítarlega var fjallað um málið þegar dómur féll í héraðsdómi á síðasta ári: Landsréttur staðfesti sakfellingu Elmars í héraði í ákæruliðum sem sneru að nauðgununum tveimur, auk þess sem hann staðfesti sakfellingu fyrir upptöku brotanna og heimfærði undir ákvæði hegningarlaga um blygðunarsemisbrot. Auk miskabóta var Elmari gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins, rúmlega 1,9 milljónir króna.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Sjá meira