Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. maí 2025 18:01 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Stjórnvöld í Pakistan heita hefndum eftir árásir Indverja í Kasmír í Pakistan í nótt. Óttast er að átök milli þessara kjarnorkuvelda stigmagnist. Við sjáum myndir frá svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sérfræðingur í varnarmálum mætir í myndver til þess að fara yfir mögulega þróun. Misbrestur er á að leyfi íþróttafélaga til að selja áfengi á kappleikjum sínum séu í lagi og dæmi eru um að lögregla hafi verið kölluð til vegna átaka. Við ræðum við lögreglu sem ætlar að efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaviðburðum. Allra augu beinast nú að strompi sixtínsku kapellunnar þar sem kardinálar hafa lokað sig inni til þess að velja næsta páfa. Við sjáum myndir frá Vatíkaninu þar sem mikið hefur verið um dýrðir í dag og verðum í beinni frá kaþólsku kirkjunni og ræðum við prest. Kona sem var borin út úr íbúð á vegum Félagsbústaða í Bríetartúni í gær segist vera á götunni og sorgmædd yfir stöðunni. Mál hennar hefur vakið mikla athygli og formaður velferðarráðs borgarinnar mætir í myndver og svarar hvort eitthvað megi betur fara í málum sem þessum. Þá verður rætt við greinanda um fyrirhugaða Íslandsbankasölu þar sem almenningi gefst á ný færi að kaupa hlut í bankanum, við kíkjum á góðgerðardag í Hagaskóla og hittum knattspyrnumann sem fékk blóðsýkingu í ökkla og óttaðist um ferilinn. Íslandi í dag hittum við að lokum frægasta íslenska áhrifavaldinn sem landsmenn hafa þó líklega aldrei heyrt um. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 7. maí 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira
Misbrestur er á að leyfi íþróttafélaga til að selja áfengi á kappleikjum sínum séu í lagi og dæmi eru um að lögregla hafi verið kölluð til vegna átaka. Við ræðum við lögreglu sem ætlar að efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaviðburðum. Allra augu beinast nú að strompi sixtínsku kapellunnar þar sem kardinálar hafa lokað sig inni til þess að velja næsta páfa. Við sjáum myndir frá Vatíkaninu þar sem mikið hefur verið um dýrðir í dag og verðum í beinni frá kaþólsku kirkjunni og ræðum við prest. Kona sem var borin út úr íbúð á vegum Félagsbústaða í Bríetartúni í gær segist vera á götunni og sorgmædd yfir stöðunni. Mál hennar hefur vakið mikla athygli og formaður velferðarráðs borgarinnar mætir í myndver og svarar hvort eitthvað megi betur fara í málum sem þessum. Þá verður rætt við greinanda um fyrirhugaða Íslandsbankasölu þar sem almenningi gefst á ný færi að kaupa hlut í bankanum, við kíkjum á góðgerðardag í Hagaskóla og hittum knattspyrnumann sem fékk blóðsýkingu í ökkla og óttaðist um ferilinn. Íslandi í dag hittum við að lokum frægasta íslenska áhrifavaldinn sem landsmenn hafa þó líklega aldrei heyrt um. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 7. maí 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Sjá meira