Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2025 12:27 Lögreglan og sérsveitin lokuðu fjölda gatna í miðborginni upp úr átta í gærmorgun vegna lögregluaðgerðar í Hverfisgötu. Þorgeir Ólafsson Íslenskur karlmaður um fertugt var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gruns um að hafa frelsissvipt erlendan ferðamann aðfaranótt fimmtudags. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort maðurinn hafi ætlað að kúga fé úr ferðamanninum. Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við fréttastofu að líðan erlenda ferðamannsins væri góð og engir sýnilegir áverkar væru á honum. Hann hafi verið frelsissviptur aðfaranótt fimmtudags og fékk lögreglan veður af atvikinu í gærmorgun. Málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Liggur fyrir hversu lengi ferðamaðurinn var í haldi hjá þessum manni? „Nei það liggur ekki fyrir eins og staðan er núna og er til rannsóknar núna.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn komið þó nokkru sinnum við sögu hjá lögreglu en stutt er síðan að hann lauk afplánun fyrir annað brot. Ásmundur segir ekki hægt að segja til um hver aðdragandinn var að því að ferðamaðurinn var hnepptur í gíslingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru engin tengsl á milli mannanna tveggja. Lögreglan fékk tilkynningu um mann vopnaðan skotvopi í íbúð í Hverfisgötu í gær vegna málsins og var götunni lokað tímabundið. Ekki hefur fengist staðfest hvort lagt hafi verið hald á skotvopn á vettvangi. Ásmundur segir rannsókn málsins á frumstigi eftir mikil viðbragð í gærmorgun. „Aðgerðir gengu mjög vel. Þetta tók um sirka tvær klukkustundir og við þurftum þarna að loka nokkrum götum vegna aðgerðarinnar og það gekk mjög vel.“ Og það var enginn annar í hættu? Nei. Lögreglumál Reykjavík Ferðaþjónusta Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við fréttastofu að líðan erlenda ferðamannsins væri góð og engir sýnilegir áverkar væru á honum. Hann hafi verið frelsissviptur aðfaranótt fimmtudags og fékk lögreglan veður af atvikinu í gærmorgun. Málið sé nú til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Liggur fyrir hversu lengi ferðamaðurinn var í haldi hjá þessum manni? „Nei það liggur ekki fyrir eins og staðan er núna og er til rannsóknar núna.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur maðurinn komið þó nokkru sinnum við sögu hjá lögreglu en stutt er síðan að hann lauk afplánun fyrir annað brot. Ásmundur segir ekki hægt að segja til um hver aðdragandinn var að því að ferðamaðurinn var hnepptur í gíslingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru engin tengsl á milli mannanna tveggja. Lögreglan fékk tilkynningu um mann vopnaðan skotvopi í íbúð í Hverfisgötu í gær vegna málsins og var götunni lokað tímabundið. Ekki hefur fengist staðfest hvort lagt hafi verið hald á skotvopn á vettvangi. Ásmundur segir rannsókn málsins á frumstigi eftir mikil viðbragð í gærmorgun. „Aðgerðir gengu mjög vel. Þetta tók um sirka tvær klukkustundir og við þurftum þarna að loka nokkrum götum vegna aðgerðarinnar og það gekk mjög vel.“ Og það var enginn annar í hættu? Nei.
Lögreglumál Reykjavík Ferðaþjónusta Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira