Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. apríl 2025 21:00 Þetta er meðal þess sem hefur fundist í veggjum Kaffivagnsins. aðsend Nýr eigandi Kaffivagnsins segir ýmsar gersemar allt að 70 ára gamlar hafa fundist í veggjum húsnæðisins sem gengur nú í endurnýjun lífdaga Yfirhalning stendur nú yfir í húsnæði Kaffivagnsins. Nýr eigandi segir að um hálfgerðan draum sé að ræða fyrir fyrrverandi fastagest og að það séu forréttindi að gera kennileitið upp. „Kaffivagninn er að fá nýja hnjá- og mjaðmaliði og verða aðeins nútímavæddur eins og maður segir. Annars er bara sama gamla góða stemmningin og allt slíkt áfram og góður matur en örlitlar breytingar. Ég er mjög þakklátur húseigendum að taka þetta verk upp í fangið á mér og stýra því alla leið. Ég á fjögur yndisleg börn, ég ætla vona það að Kaffivagninn verði númer fimm.“ Svona mun Kaffivagninn líta út að framkvæmdum loknum.aðsend Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 og um sögufrægt hús að ræða enda ýmislegt í húsinu komið til ára sinna. Framkvæmdaaðilar ráku upp stór augu þegar veggir hússins voru opnaðir en þar leyndust ýmsar fornar gersemar og óvæntir aðskotahlutir. „Það skemmtilegasta sem við sáum hingað til kom í ljós í gær, það var skriðjökull. Það var þannig að frystiskápurinn hjá okkur, einangrunin í honum var ekki til staðar lengur og þar af leiðandi var ísinn búinn að þjappa sér inn í vegginn. Við erum búin að finna hérna handrit og finna hérna melaglös með nöfnum þekktra listamanna. Ég myndi halda að þetta elsta sem við fundum sé allavega 70 plús. Þetta var texti á blöðum og vafið inn í svona eins og roð eða eitthvað slíkt. Mögulega gamlar uppskriftir.“ Kaffivagninn tekur stakkaskiptum.aðsend Framkvæmdir gangi vel og er vonast til að opna í maí. Ýmsir beri tilfinningar til hússins. „Ég er örugglega að fá svona 300 símtöl á dag frá fólki sem ég þekki ekki neitt. Þau segja bara: Hvað ertu að gera vinur minn? Afhverju? Ég tek þessi símtöl og tek þetta á kassann og ég er búinn að bjóða þessu fólki hingað í heimsókn þegar við opnum.“ Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Stefnir í læknaskort bregðist stjórnvöld ekki við Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum Sjá meira
Yfirhalning stendur nú yfir í húsnæði Kaffivagnsins. Nýr eigandi segir að um hálfgerðan draum sé að ræða fyrir fyrrverandi fastagest og að það séu forréttindi að gera kennileitið upp. „Kaffivagninn er að fá nýja hnjá- og mjaðmaliði og verða aðeins nútímavæddur eins og maður segir. Annars er bara sama gamla góða stemmningin og allt slíkt áfram og góður matur en örlitlar breytingar. Ég er mjög þakklátur húseigendum að taka þetta verk upp í fangið á mér og stýra því alla leið. Ég á fjögur yndisleg börn, ég ætla vona það að Kaffivagninn verði númer fimm.“ Svona mun Kaffivagninn líta út að framkvæmdum loknum.aðsend Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 og um sögufrægt hús að ræða enda ýmislegt í húsinu komið til ára sinna. Framkvæmdaaðilar ráku upp stór augu þegar veggir hússins voru opnaðir en þar leyndust ýmsar fornar gersemar og óvæntir aðskotahlutir. „Það skemmtilegasta sem við sáum hingað til kom í ljós í gær, það var skriðjökull. Það var þannig að frystiskápurinn hjá okkur, einangrunin í honum var ekki til staðar lengur og þar af leiðandi var ísinn búinn að þjappa sér inn í vegginn. Við erum búin að finna hérna handrit og finna hérna melaglös með nöfnum þekktra listamanna. Ég myndi halda að þetta elsta sem við fundum sé allavega 70 plús. Þetta var texti á blöðum og vafið inn í svona eins og roð eða eitthvað slíkt. Mögulega gamlar uppskriftir.“ Kaffivagninn tekur stakkaskiptum.aðsend Framkvæmdir gangi vel og er vonast til að opna í maí. Ýmsir beri tilfinningar til hússins. „Ég er örugglega að fá svona 300 símtöl á dag frá fólki sem ég þekki ekki neitt. Þau segja bara: Hvað ertu að gera vinur minn? Afhverju? Ég tek þessi símtöl og tek þetta á kassann og ég er búinn að bjóða þessu fólki hingað í heimsókn þegar við opnum.“
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Stefnir í læknaskort bregðist stjórnvöld ekki við Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum Sjá meira