Réttindalaus dreginn af öðrum Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2025 07:41 Sjö gistu fangageymslur eftir nóttina. Vísir/Sammi Lögregluþjónar handtóku í gærkvöldi mann vegna gruns um að sá hefði verið að aka undir áhrifum fíkniefna. Við handtökuna kom þar að auki í ljós að hann hafði áður verið sviptur ökuréttindum en þegar hann var handtekinn var hann að draga annan bíl en sá sem sat þar við stýrið hafði einnig verið sviptur ökuréttindum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglu eftir nóttina. Þar segir að 71 mál sé bókað í kerfum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm í gærkvöldi til klukkan fimm í morgun og gistu sjö í fangaklefa eftir nóttina. Flest málin sem nefnd eru í dagbókinni snúa að ölvun og akstri undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna en meðal annars þurfti að hafa afskipti af nokkrum mönnum í alvarlegu ástandi. Þar af voru tveir sem gengu á miðjum götum borgarinnar. Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna gruns um húsbrot. Það sama á við tvo menn sem voru að slást. Mikið var um sjúkraflutninga í gær. Í færslu á Facebooksíðu slökkviliðsins segir að í heildina hafi þeir verið 117 og þar af 22 í forgangi. Minna hafi verið að gera hjá slökkviliðsmönnum í brunavörnum en þeir hafi tvisvar verið kallaðir út. Einu sinni vegna slyss og í hitt skiptið vegna elds sem reyndist ekki vera neitt. Lögreglumál Næturlíf Umferð Umferðaröryggi Fíkniefnabrot Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglu eftir nóttina. Þar segir að 71 mál sé bókað í kerfum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm í gærkvöldi til klukkan fimm í morgun og gistu sjö í fangaklefa eftir nóttina. Flest málin sem nefnd eru í dagbókinni snúa að ölvun og akstri undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna en meðal annars þurfti að hafa afskipti af nokkrum mönnum í alvarlegu ástandi. Þar af voru tveir sem gengu á miðjum götum borgarinnar. Tveir menn í annarlegu ástandi voru handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna gruns um húsbrot. Það sama á við tvo menn sem voru að slást. Mikið var um sjúkraflutninga í gær. Í færslu á Facebooksíðu slökkviliðsins segir að í heildina hafi þeir verið 117 og þar af 22 í forgangi. Minna hafi verið að gera hjá slökkviliðsmönnum í brunavörnum en þeir hafi tvisvar verið kallaðir út. Einu sinni vegna slyss og í hitt skiptið vegna elds sem reyndist ekki vera neitt.
Lögreglumál Næturlíf Umferð Umferðaröryggi Fíkniefnabrot Slökkvilið Sjúkraflutningar Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Sjá meira