Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2025 07:59 Han Duck-soo er forsætisráðherra Suður-Kóreu og nú starfandi forseti. AP Stjórnlagadómstóll Suður-Kóreu hefur vísað frá ákærum til embættismissis á hendur forsætisráðherranum Han Duck-soo. Hann tekur því aftur við stöðunni sem starfandi forseti landsins. Han tók við skyldum forseta í desember síðastliðinn þegar forsetanum Yoon Suk Yeol var bolað úr embætti eftir að hann gerði tilraun til að koma á herlögum í landinu. Han entist þó bara í tvær vikur sem starfandi forseti áður en suður-kóreska þingið ákvað að ákæra hann sömuleiðis til embættismissis. Aðstoðarforsætisráðherrann Choi Sang-mok hefur sinnt skyldum forseta síðan. Ringulreið hefur einkennst suðurkóresk stjórnmál allt frá því að Yoon ákvað að koma á herlögum í landinu í desember. Í frétt BBC segir að fljótlega eftir að hafa tekið við skyldum forseta hafi Han stöðvað skipun nýrra dómara við stjórnlagadómstól landsins. Stjórnarandstaðan í landinu hafði vonast til að skipan dómaranna myndu auka líkurnar á að Yoon yrði ákærður til embættismissis. Þingið ákvað þá að ákæra Han til embættismissis. Ákvörðunar stjórnarlagadómstólsins, um hvort að Yoon verði ákærður, er enn beðið. Þingið ákærði hann um miðjan desember, en ákæran mun einungis ná fram að ganga hljóti hún blessunar stjórnlagadómstólsins. Ákveði stjórnlagadómstóllinn að vísa ákærunni frá mun Yoon taka við skyldum forseta á ný. Suður-Kórea Tengdar fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Han tók við skyldum forseta í desember síðastliðinn þegar forsetanum Yoon Suk Yeol var bolað úr embætti eftir að hann gerði tilraun til að koma á herlögum í landinu. Han entist þó bara í tvær vikur sem starfandi forseti áður en suður-kóreska þingið ákvað að ákæra hann sömuleiðis til embættismissis. Aðstoðarforsætisráðherrann Choi Sang-mok hefur sinnt skyldum forseta síðan. Ringulreið hefur einkennst suðurkóresk stjórnmál allt frá því að Yoon ákvað að koma á herlögum í landinu í desember. Í frétt BBC segir að fljótlega eftir að hafa tekið við skyldum forseta hafi Han stöðvað skipun nýrra dómara við stjórnlagadómstól landsins. Stjórnarandstaðan í landinu hafði vonast til að skipan dómaranna myndu auka líkurnar á að Yoon yrði ákærður til embættismissis. Þingið ákvað þá að ákæra Han til embættismissis. Ákvörðunar stjórnarlagadómstólsins, um hvort að Yoon verði ákærður, er enn beðið. Þingið ákærði hann um miðjan desember, en ákæran mun einungis ná fram að ganga hljóti hún blessunar stjórnlagadómstólsins. Ákveði stjórnlagadómstóllinn að vísa ákærunni frá mun Yoon taka við skyldum forseta á ný.
Suður-Kórea Tengdar fréttir Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18 Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Yoon Suk Yeol, forseti Suður-Kóreu sem var handtekinn í lok janúar, var leystur úr haldi í dag. Forsetinn var settur af og ákærður eftir að hann reyndi að koma á herlögum í landinu í desember. Hann á þó enn dómsmál yfir höfði sér en ákvörðun um varðhald yfir honum var felld úr gildi á lagatæknilegum grundvelli. 8. mars 2025 19:18
Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15. janúar 2025 07:24