16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. mars 2025 20:05 Bílalestin með húsin þegar lagt var af stað frá Selfossi um miðjan dag á fimmtudaginn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Húsum á Húsavík fjölgað um sex í gær eftir að hafa verið upp á vörubílspöllum í sextán klukkutíma þar sem þau voru flutt á tólf vörubílum frá Selfossi í lögreglufylgd. Taka þurfti niður raflínur á nokkrum stöðum á leiðinni. Það tók töluverðan tíma og þurfti mikið skipulag við að koma öllum húseiningunum upp á vagna vörubílanna tólf en öll húsinu voru smíðuð á útisvæði SG húsa á Selfossi. Húsin voru svo flutt í lögreglufylgd á Húsavík þar sem meðalhraðinn var um 50 kílómetrar en ferðalagið tók um sextán klukkutíma en húsin voru smíðuð fyrir Leigufélagið Bjarg. „Þetta er töluverður viðbúnaður búin að vera í kringum þetta, töluverð vinna. Þetta voru náttúrulega 600 fermetrar af húsum plús bílarnir, þannig að við slöguðum í þúsund fermetra, sem voru á ferðinni með húsinu en það voru tólf trukkar í einu,” segir Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi. Það hlítur að vera gaman að taka þátt í svona verkefni eða hvað? „Já, það er alltaf gaman að taka þátt í verkefnum þegar þau ganga vel enda var ég með landsliðið af flutningabílstjórum með mér í þessu skemmtilega verkefni,” segir Kristján. Og þeir 55 starfsmenn, sem vinna hjá SG húsum á Selfossi hafa meira en nóg að gera að smíða einingahús, sem er flutt um allt land eins og þetta dæmi með Húsavík sýnir best. „Þetta eru bara timburhús, sem voru smíðuð hér á Selfossi og sett saman hérna og flutt síðan til Húsavíkur, hannað og smíðað á Selfossi,” segir Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri SG húsa. Hann er stoltur af verkefninu. „Já, það þarf ekki að flytja allt inn, þetta er íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. Og við erum líka að byggja fjölbýlishús fyrir Bjarg en við fórum með 28 íbúðir á Akranes nýlega og erum að fara með 24 í Mosfellsbæ á næstunni,” segir Baldur. Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi (t.h.) og Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri hjá SG hús á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Húsnæðismál Norðurþing Lögreglumál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Það tók töluverðan tíma og þurfti mikið skipulag við að koma öllum húseiningunum upp á vagna vörubílanna tólf en öll húsinu voru smíðuð á útisvæði SG húsa á Selfossi. Húsin voru svo flutt í lögreglufylgd á Húsavík þar sem meðalhraðinn var um 50 kílómetrar en ferðalagið tók um sextán klukkutíma en húsin voru smíðuð fyrir Leigufélagið Bjarg. „Þetta er töluverður viðbúnaður búin að vera í kringum þetta, töluverð vinna. Þetta voru náttúrulega 600 fermetrar af húsum plús bílarnir, þannig að við slöguðum í þúsund fermetra, sem voru á ferðinni með húsinu en það voru tólf trukkar í einu,” segir Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi. Það hlítur að vera gaman að taka þátt í svona verkefni eða hvað? „Já, það er alltaf gaman að taka þátt í verkefnum þegar þau ganga vel enda var ég með landsliðið af flutningabílstjórum með mér í þessu skemmtilega verkefni,” segir Kristján. Og þeir 55 starfsmenn, sem vinna hjá SG húsum á Selfossi hafa meira en nóg að gera að smíða einingahús, sem er flutt um allt land eins og þetta dæmi með Húsavík sýnir best. „Þetta eru bara timburhús, sem voru smíðuð hér á Selfossi og sett saman hérna og flutt síðan til Húsavíkur, hannað og smíðað á Selfossi,” segir Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri SG húsa. Hann er stoltur af verkefninu. „Já, það þarf ekki að flytja allt inn, þetta er íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. Og við erum líka að byggja fjölbýlishús fyrir Bjarg en við fórum með 28 íbúðir á Akranes nýlega og erum að fara með 24 í Mosfellsbæ á næstunni,” segir Baldur. Kristján I. Vignisson, yfirmaður krana- og flutningaþjónustu hjá Jáverki á Selfossi (t.h.) og Baldur Pálsson, eigandi og framkvæmdastjóri hjá SG hús á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Húsnæðismál Norðurþing Lögreglumál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira