Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2024 12:44 Vísir/Sigurjón Fyrsta skóflustungan að nýrri verknámsaðstöðu í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í Reykjavík var tekin í morgun. Í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu segir að framkvæmdir séu nú að hefjast á 2.654 fermetra nýbyggingu sem ætluð er fyrir húsasmíði, rafvirkjun og listgreinar sem muni stórauka aðgang að starfs- og verknámi á höfuðborgarsvæðinu. Það voru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar sem undirrituðu samninginn í matsal Fjölbrautaskólans í morgun og voru fyrstu skóflustungurnar teknar þar sem nýbyggingin mun rísa. Vísir/Sigurjón Verktakafyrirtækið Eykt annast framkvæmdina. Kostnaður er 1,8 milljarðar króna og skiptist milli ríkis (60%) og borgar (40%). „Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er elsti fjölbrautaskóli landsins, stofnaður 1975. Stefna skólans er að leggja jafna áhersla á bók-, list- og verknám og mæta þannig námsþörfum og áhugasviði ólíkra nemenda. Vísir/Sigurjón Fjöldi nemenda stundar nám í húsasmíði (332) og rafvirkjun (412) við FB jafnt í dagskóla sem kvöldskóla. Með flutningi rafvirkjadeildar í hið nýja húsnæði og stórbættri aðstöðu fyrir kennslu í húsasmíði og myndlist verður stuðlað að frjóu samlífi verknáms og listnáms í skólanum þar sem kennsla ungmenna fer fram á daginn og kennsla fullorðinna á kvöldin. Skólinn styrkist sem lifandi vettvangur fjölbreytts mannlífs í hjarta Breiðholtsins,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar, Lovísa Eðvarðsdóttir formaður nemendaráðs, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, taka fyrstu skóflustungurnar að nýrri byggingu fyrir starfsnám í FBStjr Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
Í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu segir að framkvæmdir séu nú að hefjast á 2.654 fermetra nýbyggingu sem ætluð er fyrir húsasmíði, rafvirkjun og listgreinar sem muni stórauka aðgang að starfs- og verknámi á höfuðborgarsvæðinu. Það voru Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar sem undirrituðu samninginn í matsal Fjölbrautaskólans í morgun og voru fyrstu skóflustungurnar teknar þar sem nýbyggingin mun rísa. Vísir/Sigurjón Verktakafyrirtækið Eykt annast framkvæmdina. Kostnaður er 1,8 milljarðar króna og skiptist milli ríkis (60%) og borgar (40%). „Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er elsti fjölbrautaskóli landsins, stofnaður 1975. Stefna skólans er að leggja jafna áhersla á bók-, list- og verknám og mæta þannig námsþörfum og áhugasviði ólíkra nemenda. Vísir/Sigurjón Fjöldi nemenda stundar nám í húsasmíði (332) og rafvirkjun (412) við FB jafnt í dagskóla sem kvöldskóla. Með flutningi rafvirkjadeildar í hið nýja húsnæði og stórbættri aðstöðu fyrir kennslu í húsasmíði og myndlist verður stuðlað að frjóu samlífi verknáms og listnáms í skólanum þar sem kennsla ungmenna fer fram á daginn og kennsla fullorðinna á kvöldin. Skólinn styrkist sem lifandi vettvangur fjölbreytts mannlífs í hjarta Breiðholtsins,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Vísir/Sigurjón Vísir/Sigurjón Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eyktar, Lovísa Eðvarðsdóttir formaður nemendaráðs, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, taka fyrstu skóflustungurnar að nýrri byggingu fyrir starfsnám í FBStjr
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira