Gert ráð fyrir aðkomu ríkisins til viðbótar við brúargjöld Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2024 09:22 Margir eru óþreyjufullir eftir nýrri brú en sú gamla er löngu sprungin, ef svo má að orði komast. Vísir/Vilhelm Í bandorminum svokallaða, tekjufrumvarpi fjármálaráðherra fyrir næsta ár, er gert ráð fyrir að ríkissjóður gæti þurft að standa undir allt að helmingi kostnaðar við byggingu Ölfusárbrúar. Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu. Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu.
Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira