„Ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust“ Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 16:16 Guðlaugur Þór mætir til fundarins á Hverfisgötu síðdegis. vísir/vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir með ólíkindum ábyrgðarlaust af Vinstri grænum að starfa ekki í starfsstjórn, sem forseti hefur óskað eftir að sitji þar til ný ríkisstjórn er mynduð. Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“ Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Guðlaugur Þór ræddi við fréttamenn áður en hann gekk á fund ríkisstjórnar, sem boðaður var klukkan 16 á Hverfisgötu. Hann segir að á fundinum verði farið yfir forsetaúrskurð „út af því að einhver ákvað allt í einu hlaupa úr ríkisstjórninni.“ Þar vísar hann til Vinstri grænna en Svandís Svavarsdóttir formaður þeirra tilkynnti í gær að ráðherrar flokksins þrír muni ekki verða við beiðni forseta um að sitja áfram í starfsstjórn. Guðlaugur Þór segist telja að ekki þurfi að boða til ríkisráðsfundar vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálunum. „Þetta er örugglega það sem við leggjum upp hérna. Þetta er skrýtin staða og alveg með ólíkindum að flokkur hlaupi frá borði. Þetta er ekki þannig að ráðherraembætti séu þannig að bara ef einhverjum dettur í hug að hann vilji ekki lengur vera á vettvangi, af einhverjum ástæðum, að hann geti yfirgefið ríkisstjórnina. Hugsum það bara, ef allir gerðu þetta væri landið stjórnlaust. Þannig að þetta er með ólíkindum ábyrgðarlaust, sem við höfum séð, og við verðum auðvitað að taka á því.“
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira