Staðan óljós eftir atburðarás gærdagsins Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 14. október 2024 14:32 Sigurður Ingi Jóhannson fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Framsóknarflokksins. segir fjárlögin skipta mestu máli á þinginu. Það verði að klára það mál. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir þingflokkinn hafa farið yfir stöðuna í stjórnmálum í dag á þingflokksfundi. Staðan sé óljóst eftir atburðarás gærdagsins. Hann ætlar á fundi með forsetanum síðar í dag að ræða það hvort ríkisstjórnin starfi saman fram að kosningum eða hvort skipa þurfi starfsstjórn. „Það er mikilvægt að við komum saman og förum yfir þetta,“ segir hann um fund flokksins í dag. Sigurður segist enn á þeirri skoðun að það hefði verið hægt að vinna saman að þeim málum sem voru á dagsrá. Hann hafi heyrt ræðu forsætisráðherra og séð að Sjálfstæðismenn voru ekki til í það. Hann segir ábyrgðarhluta að vera í ríkisstjórn og það komi í ljós á næstu vikum hvaða verkefni verður hægt að leysa og hver ekki. Hann þá bera ábyrgð á pólitískri óvissu sem tóku þetta ákvörðun. Hann segir þessa ákvörðun Bjarna ekki hafa komið honum í opna skjöldu. Það hafi verið órói og ályktanir á landfundi Vinstri grænna hafi ekki verið í takt við þingmálaskrá. Hvort ríkisstjórnin geti haldið áfram að starfa fram að kosningum segir Sigurður Ingi það eitt af því sem hafi verið rætt á þingflokksfundi. Hann muni ræða það við forsetann og ætli ekki að ræða það opinberlega fyrr en hann hefur upplýst forsetann. Sigurður Ingi segir stöðuna óljósa og þau verkefni sem þarf að taka utan um muni líða fyrir það. Hann segir fjárlagafrumvarpið mikilvægasta verkefnið. Það geri allir sér grein fyrir því að það þurfi að ljúka því verkefni. Hann segist hafa rætt við Svandísi nokkrum sinnum í dag og í gær. Hann segir þeirra samstarf gott. Þingflokksfundur og svo forseti Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist á fundi klukkan 13 á Alþingi. Formaður flokksins heldur á fund forseta Íslands, höllu Tómasdóttur, klukkan 17.30 í dag. Þingflokkurinn kom einnig saman í gærkvöldi. „Við vorum bara að ræða stöðuna sem kom upp í dag og vendingar síðustu klukkustunda. Við vorum að ná utan um það og framhaldið í kjölfarið,“ sagði Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í viðtali í gær. Sigurður Ingi harmaði að Sjálfstæðisflokkurinn sæi sér ekki lengur fært að vinna saman að þeim verkefnum sem ríkisstjórnin hefði sett sér. „Þetta kom okkur á óvörum sérstaklega í ljósi þess að formennirnir ræddu saman í gær. Við vildum ljúka mikilvægum verkefnum á skynsamlegan hátt áður en boðað yrði til kosninga,“ sagði Sigurður Ingi í gær. Framsóknarflokkurinn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira
„Það er mikilvægt að við komum saman og förum yfir þetta,“ segir hann um fund flokksins í dag. Sigurður segist enn á þeirri skoðun að það hefði verið hægt að vinna saman að þeim málum sem voru á dagsrá. Hann hafi heyrt ræðu forsætisráðherra og séð að Sjálfstæðismenn voru ekki til í það. Hann segir ábyrgðarhluta að vera í ríkisstjórn og það komi í ljós á næstu vikum hvaða verkefni verður hægt að leysa og hver ekki. Hann þá bera ábyrgð á pólitískri óvissu sem tóku þetta ákvörðun. Hann segir þessa ákvörðun Bjarna ekki hafa komið honum í opna skjöldu. Það hafi verið órói og ályktanir á landfundi Vinstri grænna hafi ekki verið í takt við þingmálaskrá. Hvort ríkisstjórnin geti haldið áfram að starfa fram að kosningum segir Sigurður Ingi það eitt af því sem hafi verið rætt á þingflokksfundi. Hann muni ræða það við forsetann og ætli ekki að ræða það opinberlega fyrr en hann hefur upplýst forsetann. Sigurður Ingi segir stöðuna óljósa og þau verkefni sem þarf að taka utan um muni líða fyrir það. Hann segir fjárlagafrumvarpið mikilvægasta verkefnið. Það geri allir sér grein fyrir því að það þurfi að ljúka því verkefni. Hann segist hafa rætt við Svandísi nokkrum sinnum í dag og í gær. Hann segir þeirra samstarf gott. Þingflokksfundur og svo forseti Þingflokkur Framsóknarflokksins hittist á fundi klukkan 13 á Alþingi. Formaður flokksins heldur á fund forseta Íslands, höllu Tómasdóttur, klukkan 17.30 í dag. Þingflokkurinn kom einnig saman í gærkvöldi. „Við vorum bara að ræða stöðuna sem kom upp í dag og vendingar síðustu klukkustunda. Við vorum að ná utan um það og framhaldið í kjölfarið,“ sagði Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í viðtali í gær. Sigurður Ingi harmaði að Sjálfstæðisflokkurinn sæi sér ekki lengur fært að vinna saman að þeim verkefnum sem ríkisstjórnin hefði sett sér. „Þetta kom okkur á óvörum sérstaklega í ljósi þess að formennirnir ræddu saman í gær. Við vildum ljúka mikilvægum verkefnum á skynsamlegan hátt áður en boðað yrði til kosninga,“ sagði Sigurður Ingi í gær.
Framsóknarflokkurinn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira