Framkvæmdum ljúki „vonandi fyrir verslunarmannahelgi“ Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 25. júní 2024 19:55 Katrín hvetur ökumenn til að hægja á sér þegar ekið er nærri framkvæmdunum. Vísir Vegagerðin stefnir að því að ljúka framkvæmdum við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar fyrir verslunarmannahelgi, þannig að umferð tefjist ekki lengur við þessi fjölförnustu gatnamót landsins. Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna. Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Heimir Már ræddi við Katrínu Halldórsdóttur verkfræðing hjá Vegagerðinni við téð gatnamót í Kvöldféttum. Þegar hefur verið lokið við fyrsta framhjáhlaupið í framkvæmdunum. „Við teljum þetta vera umferðaröryggi til mikilla bóta, sérstaklega fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur,“ segir Katrín. Nú sé verið að helluleggja þríhyrningsmiðeyjurnar sem skilja að framhjáhlaupið og breyta útfærslunni á aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda. „Og við vorum að setja hér gangbrautir og upphækkun og bæta lýsingu til þess að gera þennan vegfarendahóp sýnilegri ökumönnum bifreiða til dæmis.“ Aðspurð segist Katrín vonast til að framkvæmdir við gatnamótin klárist sitthvoru megin við verslunarmannahelgi. „Verktakinn er sirka tvær vikur með hvert framhjáhlaup,“ segir Katrín, því fyrsta sé lokið og það næsta klárist á morgun. Á fimmtudag hefjist verktakinn handa við það þriðja. „Vonir standa að þetta klárist fyrir verslunarmannahelgi en lokafrágangur gæti dregist fram í miðjan ágúst,“ segir Katrín. Um fimmtíu þúsund ökutækjum er ekið um gatnamótin á hverjum degi og Katrín biður þá ökumenn um að sýna tillitssemi vegna rasks á umferð vegna framkvæmdanna.
Vegagerð Umferð Bílar Reykjavík Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira