Spegilmynd af samfélaginu muni búa á Heklureit Heimir Már Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 11. júní 2024 20:31 Fyrstu íbúðir fara í almenna sölu í ágúst. Vísir/Einar ONNO ehf. Heklureiturinn svokallaði í Reykjavík er að taka algerum stakkaskiptum. Ný íbúðarhús eru að rísa þar sem áður voru verkstæði. Framkvæmdastjóri Heklureits segir allt að 440 íbúðir munu rísa á reitnum og þær fyrstu verði afhentar haustið 2025. Heimir Már hitti Örn Kjartansson framkvæmdastjóra Heklureits í kvöldfréttum. Hann segir að alls muni fimm hús rísa á Heklureitnum og fyrstu íbúðirnar verði afhentar haustið 2025. „Og í fyrsta húsinu eru 84 íbúðir, í því næsta 102. Þannig að þetta mun koma í almenna sölu, fyrsta húsið, í ágúst en við erum þegar búin að selja í forsölu einhverja 21 íbúð. Þannig að það er áhugi.“ Hekluhúsið sem nú stendur við Laugarveg mun þannig víkja fyrir nýjum íbúðarhúsum. Örn segir að rísa muni stór og myndarlegur þéttingarreitur. „Það var náttúrlega Hekla sem seldi þannig að þeir vita hvenær þeir eiga að fara. Hérna er heimild fyrir allt að 440 íbúðum í þessum fimm byggingum. En þetta verður ekki allt byggt í einu, en hægt og rólega,“ segir Örn og að borgarmyndin breytist því mikið. Þannig að Laugavegurinn er að breytast mikið og tengjast miðborginni? „Algjörlega, og verður tekinn allur í gegn í leiðinni, og gerðar hérna góðar gönguleiðir og hjólaleiðir, eins uppi í Brautarholti. Þannig að þetta verður mikil breyting þegar þetta verður búið.“ Aðspurður segir Örn íbúðirnar í húsunum fyrir allar stéttir fólks. „Við erum með frá 45 fermetrum upp í 270 fermetra og allt þar á milli. Þannig að hérna mun vera spegilmynd af borginni.“ Skipulag Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Heimir Már hitti Örn Kjartansson framkvæmdastjóra Heklureits í kvöldfréttum. Hann segir að alls muni fimm hús rísa á Heklureitnum og fyrstu íbúðirnar verði afhentar haustið 2025. „Og í fyrsta húsinu eru 84 íbúðir, í því næsta 102. Þannig að þetta mun koma í almenna sölu, fyrsta húsið, í ágúst en við erum þegar búin að selja í forsölu einhverja 21 íbúð. Þannig að það er áhugi.“ Hekluhúsið sem nú stendur við Laugarveg mun þannig víkja fyrir nýjum íbúðarhúsum. Örn segir að rísa muni stór og myndarlegur þéttingarreitur. „Það var náttúrlega Hekla sem seldi þannig að þeir vita hvenær þeir eiga að fara. Hérna er heimild fyrir allt að 440 íbúðum í þessum fimm byggingum. En þetta verður ekki allt byggt í einu, en hægt og rólega,“ segir Örn og að borgarmyndin breytist því mikið. Þannig að Laugavegurinn er að breytast mikið og tengjast miðborginni? „Algjörlega, og verður tekinn allur í gegn í leiðinni, og gerðar hérna góðar gönguleiðir og hjólaleiðir, eins uppi í Brautarholti. Þannig að þetta verður mikil breyting þegar þetta verður búið.“ Aðspurður segir Örn íbúðirnar í húsunum fyrir allar stéttir fólks. „Við erum með frá 45 fermetrum upp í 270 fermetra og allt þar á milli. Þannig að hérna mun vera spegilmynd af borginni.“
Skipulag Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent