Nýfætt barn sem fannst í janúar alsystkini annarra yfirgefinna barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 11:53 Það virðast engar myndir hafa verið birtar af Elsu en þetta er Roman, sem fannst vafin í teppi og innkaupapoka árið 2019. Lögreglan í Lundúnum Nýfætt barn sem fannst yfirgefið í Lundúnum í janúar, þegar hitastig var undir frostmarki, er alsystkini tveggja ungabarna sem einnig fundust yfirgefinn í stórborginni. Frá þessu greinir BBC, eftir að dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að það varðaði almannahagsmuni að fjallað yrði um málið. Það var einstaklingur á gangi með hund sem fann barnið en það hafði verið vafið í handklæði og komið fyrir í tösku eða poka. Barnið, sem yfirvöld kalla Elsu, var ískalt en grét og náði fullri heilsu. Hluti naflastrengsins var enn á sínum stað og læknar mátu það sem svo að Elsa hefði fæðst um klukkustund áður en hún fannst. Eins og fyrr segir leiddi erfðarannsókn seinna í ljós að Elsa er alsystkini tveggja annara nýfæddra barna sem einnig fundust yfirgefin á sömu slóðum í Lundúnum. Annað, drengur sem fékk nafnið Harry, fannst í september árið 2017 og hitt, stúlka sem var kölluð Roman, í janúar árið 2019. Foreldrar barnanna hafa ekki fundist. Staðaryfirvöld og nefnd sem veitir dómstólum ráðgjöf í málum er varða velferð barna vildu ekki greina frá málinu og þá var það afstaða lögregluyfirvalda í Lundúnum að það væri dómstóla að ákvarða um upplýsingagjöf til almennings. Lögreglan vildi ekki stuðla að því að mæður yfirgæfu börn sín. Fjölskyldudómstóll í Lundúnum, sem er þátttakandi í gegnsæisverkefni sem nú stendur yfir á Englandi og í Wales, komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það þjónaði almannahagsmunum að greina frá málinu. Það væri afar fátítt að börn væru yfirgefin og enn markverðara að börnin þrjú væru systkini. BBC og PA, sem sóttu málið, færðu einnig fyrir því rök að fréttaflutningur myndi mögulega aðstoða yfirvöld við að finna foreldrana. Eldri börnin tvö hafa verið ættleidd en yfirvöld segja þau öll verða upplýst um að þau séu alsystkini og þá hefur verið tekin ákvörðun um að greiða fyrir því að þau fái að kynnast þegar þau eldast. Bretland England Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira
Frá þessu greinir BBC, eftir að dómstóll komst að þeirri niðurstöðu að það varðaði almannahagsmuni að fjallað yrði um málið. Það var einstaklingur á gangi með hund sem fann barnið en það hafði verið vafið í handklæði og komið fyrir í tösku eða poka. Barnið, sem yfirvöld kalla Elsu, var ískalt en grét og náði fullri heilsu. Hluti naflastrengsins var enn á sínum stað og læknar mátu það sem svo að Elsa hefði fæðst um klukkustund áður en hún fannst. Eins og fyrr segir leiddi erfðarannsókn seinna í ljós að Elsa er alsystkini tveggja annara nýfæddra barna sem einnig fundust yfirgefin á sömu slóðum í Lundúnum. Annað, drengur sem fékk nafnið Harry, fannst í september árið 2017 og hitt, stúlka sem var kölluð Roman, í janúar árið 2019. Foreldrar barnanna hafa ekki fundist. Staðaryfirvöld og nefnd sem veitir dómstólum ráðgjöf í málum er varða velferð barna vildu ekki greina frá málinu og þá var það afstaða lögregluyfirvalda í Lundúnum að það væri dómstóla að ákvarða um upplýsingagjöf til almennings. Lögreglan vildi ekki stuðla að því að mæður yfirgæfu börn sín. Fjölskyldudómstóll í Lundúnum, sem er þátttakandi í gegnsæisverkefni sem nú stendur yfir á Englandi og í Wales, komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að það þjónaði almannahagsmunum að greina frá málinu. Það væri afar fátítt að börn væru yfirgefin og enn markverðara að börnin þrjú væru systkini. BBC og PA, sem sóttu málið, færðu einnig fyrir því rök að fréttaflutningur myndi mögulega aðstoða yfirvöld við að finna foreldrana. Eldri börnin tvö hafa verið ættleidd en yfirvöld segja þau öll verða upplýst um að þau séu alsystkini og þá hefur verið tekin ákvörðun um að greiða fyrir því að þau fái að kynnast þegar þau eldast.
Bretland England Erlend sakamál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Sjá meira