Íslensk fjara á lista yfir bestu strendur heims Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. maí 2024 13:24 Eystri-Fellsfjara er gjarnan kölluð Diamond Beach á ferðamannasíðum. Vísir/Vilhelm Eystri-Fellsfjara við Jökulsárlón er á lista yfir bestu strandir heims að mati ferðamálasérfræðinga. Þar er hún í fertugasta og fyrsta sæti af fimmtíu. Listinn er uppfærður á hverju ári og áður var Reynisfjara einnig á honum. Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla. Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Á síðunni worlds50beaches.com er þessi árlegi strandalisti hýstur og er Eystri-Fellsfjara kölluð Diamond Beach þar eins og hún er oft kölluð á ferðamannasíðum. Í umsögn síðunnar er sagt að hún bjóði upp á strandarupplifun sem er engri lík í heiminum. Þar er því lýst hvernig ísjakar frá jöklinum fljóti um lónið og skoli á svarta ströndina og að sjónarspilið sé alveg einstaklega tilkomumikið í ljósaskiptunum. Fjaran er vinsæll áfangastaður ferðamanna.Vísir/Vilhelm „Ótrúlega samsetning svarta sandsins og ísjakabrota gefa þessum stað ásýnd einhvers úr kvikmyndinni Interstellar,“ er haft eftir David Wade sem skrifar um ferðamál fyrir DW og á hann þar við að Eystri-Fellsfjara minni frekar á plánetuna Mann úr téðri kvikmynd en jarðneska strönd. Efst á listanum situr ströndin Trunk Bay á Bandarísku Jómfrúareyjum, í öðru sæti Cala Mariolu á Sardiníu og í þriðja sæti er Meads Bay á karabísku eyjunni Anguilla.
Ferðamennska á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira