Látin líta út eins og „enemy number one“ af því að hún er ósammála Kristrúnu Lovísa Arnardóttir skrifar 22. apríl 2024 09:25 Sabine segir flokksmenn eiga skilið að fá skýr svör við því hver útlendingastefna flokksins sé og hvernig flokkurinn ætli að bregðast við frumvörpum dómsmálaráðherra í útlendingamálum. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, fór yfir hvað gerðist á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar um helgina í Bítinu á Bylgjunni. Hún segist, eins og fleiri innan flokksins, vera ósátt við orð formanns í nýlegu viðtali við útlendingamál þar sem Kristrún sagði að hún vildi ekki að Ísland skæri sig úr í útlendingamálum. Auk þess sé það ekki skýrt hvernig þingflokkur Samfylkingarinnar ætli að bregðast við útlendingafrumvörpum dómsmálaráðherra á þingi og að hún vilji fá svör við því. Stemningin í flokknum sé orðin þannig að það megi ekki vera ósammála og það sé ekki góð þróun. „Ég er látin líta út eins og ég sé „enemy number one“ því ég er ekki sammála formanninum. Þetta var tónninn á fundinum,“ segir Sabine en á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar var tekist á um ályktun um útlendingamál. Sabine segir að það sé áhyggjuefni að það eigi að sópa þessari ályktun undir teppið og að það sé auk þess áhyggjuefni að flokkurinn geti ekki sent frá sér ályktun þar sem stendur að hann „standi með mannréttindum og vilji ekki fangabúðir“. Tilfinningin sé að með því að vera mótfallinn slíkri ályktun sé það árás á formanninn og það verði að svara því af hverju það sé spurningin sem vaknar. „Ég held hún sé að tala inn í óttann. Þetta er það sem truflar mig mest. Það eru miklar samfélagsbreytingar í gangi. Það er mjög eðlilegt og gerist oft að fólk sé óánægt og er hrætt við það sem er að breytast,“ segir Sabine um málflutning formannsins. Talar inn í óttann Hún segir mikilvægt að við þessar aðstæður sé ekki talað inn í óttann heldur gegn honum. Það eigi að tala fjölmenningarsamfélagið upp en ekki niður. Hún segir breytingar á vinnumarkaðskerfinu sem Samfylkingin kynnir núna á næstu tala inn í þetta. Það hafi verið atvinnustefna sem búi til tvískipt samfélag. Ferðaþjónustan krefjist þess að við séum með fólk á landinu í vinnu sem sé í engum tengslum við samfélagið. „Það er fáránlegt að halda því fram að fólk sé of latt til að læra íslensku, því það talar enginn íslensku við þau. Það er í störfum þar sem það kemst aldrei í snertingu við íslenska samfélagið.“ Hún segir þennan hóp stærsta hóp innflytjenda hér á landi, ekki flóttamenn. Það þurfi að hlúa að þessum hópi en ekki senda þeim þau skilaboð að þau séu ekki velkomin. Sabine segir á sama tíma að það sé ekki gott að rugla saman innflytjendum og flóttamönnum. „En flóttafólk sem sest hér að, það verður að innflytjendum,“ segir Sabine og segir ekki rétt að talað sé um þessa hópa sem svona mikla byrði á samfélaginu. Það búi hér jafn margir innflytjendur og Íslendingar erlendis. Við séum hluti af EES og það sé frjálst flæði fólks innan EES til landsins. „86 þeirra Venesúelabúa sem hingað koma eru komin á vinnumarkað eftir örskamman tíma.“ Hjálpa þeim sem þegar eru komin Spurð hvort henni þyki ekki rétt að takmarka flæði fólks til landsins og hjálpa frekar þeim betur sem þegar eru komin segist Sabine sammála því. Það þurfi að tryggja betri stuðning við fólk og börn sem hingað koma með þeim. Hún segir það staðreynd að um allan heim sé flóttamannvandi. Við séum hluti af alþjóðasamfélagi og það sé mikilvægt að halda því áfram. Það þurfi allar aðtaka þátt og taka ábyrgð. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sabine hér að neðan. Samfylkingin Hælisleitendur Bítið Innflytjendamál Tengdar fréttir „Við rekum atvinnugreinar sem við sjálf viljum ekki taka þátt í“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki geta borið ábyrgð á öllu sem Samfylkingin hefur gert sögulega. Hún segir áríðandi að gæta að mannúð og sanngirni í útlendingamálum á sama tíma og send séu skýr skilaboð um stjórn á landamærum. Kristrún ræddi þetta, og annað, í Bítinu í morgun. 24. janúar 2024 09:03 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Auk þess sé það ekki skýrt hvernig þingflokkur Samfylkingarinnar ætli að bregðast við útlendingafrumvörpum dómsmálaráðherra á þingi og að hún vilji fá svör við því. Stemningin í flokknum sé orðin þannig að það megi ekki vera ósammála og það sé ekki góð þróun. „Ég er látin líta út eins og ég sé „enemy number one“ því ég er ekki sammála formanninum. Þetta var tónninn á fundinum,“ segir Sabine en á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar var tekist á um ályktun um útlendingamál. Sabine segir að það sé áhyggjuefni að það eigi að sópa þessari ályktun undir teppið og að það sé auk þess áhyggjuefni að flokkurinn geti ekki sent frá sér ályktun þar sem stendur að hann „standi með mannréttindum og vilji ekki fangabúðir“. Tilfinningin sé að með því að vera mótfallinn slíkri ályktun sé það árás á formanninn og það verði að svara því af hverju það sé spurningin sem vaknar. „Ég held hún sé að tala inn í óttann. Þetta er það sem truflar mig mest. Það eru miklar samfélagsbreytingar í gangi. Það er mjög eðlilegt og gerist oft að fólk sé óánægt og er hrætt við það sem er að breytast,“ segir Sabine um málflutning formannsins. Talar inn í óttann Hún segir mikilvægt að við þessar aðstæður sé ekki talað inn í óttann heldur gegn honum. Það eigi að tala fjölmenningarsamfélagið upp en ekki niður. Hún segir breytingar á vinnumarkaðskerfinu sem Samfylkingin kynnir núna á næstu tala inn í þetta. Það hafi verið atvinnustefna sem búi til tvískipt samfélag. Ferðaþjónustan krefjist þess að við séum með fólk á landinu í vinnu sem sé í engum tengslum við samfélagið. „Það er fáránlegt að halda því fram að fólk sé of latt til að læra íslensku, því það talar enginn íslensku við þau. Það er í störfum þar sem það kemst aldrei í snertingu við íslenska samfélagið.“ Hún segir þennan hóp stærsta hóp innflytjenda hér á landi, ekki flóttamenn. Það þurfi að hlúa að þessum hópi en ekki senda þeim þau skilaboð að þau séu ekki velkomin. Sabine segir á sama tíma að það sé ekki gott að rugla saman innflytjendum og flóttamönnum. „En flóttafólk sem sest hér að, það verður að innflytjendum,“ segir Sabine og segir ekki rétt að talað sé um þessa hópa sem svona mikla byrði á samfélaginu. Það búi hér jafn margir innflytjendur og Íslendingar erlendis. Við séum hluti af EES og það sé frjálst flæði fólks innan EES til landsins. „86 þeirra Venesúelabúa sem hingað koma eru komin á vinnumarkað eftir örskamman tíma.“ Hjálpa þeim sem þegar eru komin Spurð hvort henni þyki ekki rétt að takmarka flæði fólks til landsins og hjálpa frekar þeim betur sem þegar eru komin segist Sabine sammála því. Það þurfi að tryggja betri stuðning við fólk og börn sem hingað koma með þeim. Hún segir það staðreynd að um allan heim sé flóttamannvandi. Við séum hluti af alþjóðasamfélagi og það sé mikilvægt að halda því áfram. Það þurfi allar aðtaka þátt og taka ábyrgð. Hægt er að hlusta á viðtalið við Sabine hér að neðan.
Samfylkingin Hælisleitendur Bítið Innflytjendamál Tengdar fréttir „Við rekum atvinnugreinar sem við sjálf viljum ekki taka þátt í“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki geta borið ábyrgð á öllu sem Samfylkingin hefur gert sögulega. Hún segir áríðandi að gæta að mannúð og sanngirni í útlendingamálum á sama tíma og send séu skýr skilaboð um stjórn á landamærum. Kristrún ræddi þetta, og annað, í Bítinu í morgun. 24. janúar 2024 09:03 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
„Við rekum atvinnugreinar sem við sjálf viljum ekki taka þátt í“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist ekki geta borið ábyrgð á öllu sem Samfylkingin hefur gert sögulega. Hún segir áríðandi að gæta að mannúð og sanngirni í útlendingamálum á sama tíma og send séu skýr skilaboð um stjórn á landamærum. Kristrún ræddi þetta, og annað, í Bítinu í morgun. 24. janúar 2024 09:03