Bein útsending: Hamingja og sjálfbær velsæld Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2024 12:31 Málþingið stendur frá klukkan 13 og 16. „Hamingja unga fólksins - hvernig undirbúum við þau sem best fyrir lífið?“ er yfirskrift málþings sem haldið er í tilefni af alþjóða hamingjudeginum í dag. Málþingið stendur milli klukkan 13 og 16 í dag og fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilefni af Alþjóðlega hamingjudeginum 2024, miðvikudaginn 20. mars, standa Embætti landlæknis, Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Samband íslenskra sveitarfélaga, Festa - miðstöð um sjálfbærni og Endurmenntun Háskóla Íslands að málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13:00–16:00. Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: 13:00 Opnun Ávarp: Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Hamingjutölur - Hvernig líður unga fólkinu okkar?: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá Embætti landlæknis og kennslustjóri diplómanáms í jákvæðri sálfræði við Endurmenntun HÍ Breyttar áherslur nýrra kynslóða á vinnumarkaði: Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Festu - miðstöðvar um sjálfbærni „Heilsumst alla daga!“ - Lýðheilsa jafnt að innan sem utan Krónunnar: Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsu hjá Krónunni Getur hamingjan verið sjálfbær?: Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu 14:10 Kaffihlé Valdefling ungs fólks fyrir bjartari framtíð: Að stuðla að hamingju, jafnrétti kynjanna og sjálfbærri þróun:Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi ásamt hugleiðingum frá Thelmu Lind Árnadóttur og Sóleyju Guðjónsdóttur úr barna- og ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna „Frá vanvirkni til þátttöku“ - Þverfaglegt þróunarverkefni hjá Sveitarfélaginu Árborg: Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, deildarstjóri frístundaþjónustu Árborgar „Gott að sjá þig!“ - Upptekið ávarp: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Hamingjudans: Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi Pallborðsumræður 16:00 Málþingslok Fundarstjóri er Gunnar Hrafn Kristjánsson og pallborðsumræðum stjórnar Elín Hirst. Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með málþinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Í tilefni af Alþjóðlega hamingjudeginum 2024, miðvikudaginn 20. mars, standa Embætti landlæknis, Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, Samband íslenskra sveitarfélaga, Festa - miðstöð um sjálfbærni og Endurmenntun Háskóla Íslands að málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13:00–16:00. Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: 13:00 Opnun Ávarp: Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Hamingjutölur - Hvernig líður unga fólkinu okkar?: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá Embætti landlæknis og kennslustjóri diplómanáms í jákvæðri sálfræði við Endurmenntun HÍ Breyttar áherslur nýrra kynslóða á vinnumarkaði: Ísabella Ósk Másdóttir, samskiptastjóri Festu - miðstöðvar um sjálfbærni „Heilsumst alla daga!“ - Lýðheilsa jafnt að innan sem utan Krónunnar: Fanney Bjarnadóttir, verkefnastjóri lýðheilsu hjá Krónunni Getur hamingjan verið sjálfbær?: Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu 14:10 Kaffihlé Valdefling ungs fólks fyrir bjartari framtíð: Að stuðla að hamingju, jafnrétti kynjanna og sjálfbærri þróun:Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi ásamt hugleiðingum frá Thelmu Lind Árnadóttur og Sóleyju Guðjónsdóttur úr barna- og ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna „Frá vanvirkni til þátttöku“ - Þverfaglegt þróunarverkefni hjá Sveitarfélaginu Árborg: Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, deildarstjóri frístundaþjónustu Árborgar „Gott að sjá þig!“ - Upptekið ávarp: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Hamingjudans: Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi Pallborðsumræður 16:00 Málþingslok Fundarstjóri er Gunnar Hrafn Kristjánsson og pallborðsumræðum stjórnar Elín Hirst.
Heilsa Geðheilbrigði Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira