Bein útsending: Landsþing sveitarfélaga Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2024 09:30 Heiða Björg Hilmisdóttir er formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Landsþing sveitarfélaga fer fram í Hörpu í dag þar sem kjörnir fulltrúar sveitarfélaga um allt land ræða þau málefni sem helst brenna á sveitarfélögunum. Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Sveitarstjórnarmál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Landsþing hefur æðsta vald í málefnum Sambands íslenskra sveitarfélaga og kemur saman árlega, að jafnaði í mars eða apríl. Hægt verður að fylgjast með þinginu í beinu streymi að neðan, en það hefst klukkan 10. „Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, setur Landsþing kl. 10 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpar ráðstefnuna. Þá munu Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Heiða Björg eiga samtal um sveitarstjórnarmál sem Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir. Þá er fjöldi annarra áhugaverðra erinda á dagskrá þar sem áherslan er hamfarir og krísustjórnun hjá sveitarfélögum,“ segir í tilkynningu. Dagskrá þingsins: 10:00 Þingsetning. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:20 Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar 10:30 Sambandið til framtíðar. Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga 10:45 Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra 11:10 Samtal um sveitarstjórnarmál. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum Umræður 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Viðbrögð við hamförum. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra 13:25 Hamfarir: Umræður á borðum 14:20 K A F F I H L É 14:45 Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings. Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum 15:30 Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum 15:50 Þingslit. Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira