Kom til landsins með kíló af kókaíni innvortis Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. febrúar 2024 23:38 Hann smyglaði efnunum til landsins með flugi frá París. Vísir/Vilhelm Maður var dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness á þriðjudaginn til tuttugu mánaða fangelsisvistar og greiðslu rúmra tveggja milljón króna í sakarkostnað fyrir að hafa farið með rúmt kíló af kókaíni földu innvortis til Íslands með flugi frá París. Atvikið átti sér stað fjórða desember ársins 2023. Þá lenti hann á Keflavíkurflugvelli frá París með 1.176,33 grömm af kókaíni með styrkleika 78-89 prósent, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn hét Andreas Theodosiou en aldur hans og ríkisfang liggja ekki fyrir. Hann játaði skýlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu. Sakavottorð mannsins liggur ekki frammi í málinu og hann hefur ekki sætt refsingu áður að því er vitað er. Ekki er heldur víst hvort hann hafi átt kókaínið eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum þeirra og smygli fyrir utan það að hafa samþykkt að flytja þau gegn greiðslu. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá fimmta desember í fyrra. Hann mun því dvelja í fangelsi fram til fimmta ágúst ársins 2025. Andreasi verður gert að greiða allan sakarkostnað sem er samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins 1.295.217 krónur ásamt þóknun skipaðs verjanda síns sem nemur 717.340 krónur. Ofan í það koma svo 45.024 krónur í aksturskostnað verjanda. Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Atvikið átti sér stað fjórða desember ársins 2023. Þá lenti hann á Keflavíkurflugvelli frá París með 1.176,33 grömm af kókaíni með styrkleika 78-89 prósent, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn hét Andreas Theodosiou en aldur hans og ríkisfang liggja ekki fyrir. Hann játaði skýlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu. Sakavottorð mannsins liggur ekki frammi í málinu og hann hefur ekki sætt refsingu áður að því er vitað er. Ekki er heldur víst hvort hann hafi átt kókaínið eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum þeirra og smygli fyrir utan það að hafa samþykkt að flytja þau gegn greiðslu. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hann hafði sætt frá fimmta desember í fyrra. Hann mun því dvelja í fangelsi fram til fimmta ágúst ársins 2025. Andreasi verður gert að greiða allan sakarkostnað sem er samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins 1.295.217 krónur ásamt þóknun skipaðs verjanda síns sem nemur 717.340 krónur. Ofan í það koma svo 45.024 krónur í aksturskostnað verjanda.
Fíkniefnabrot Dómsmál Smygl Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira