Við viljum öll vernda náttúru Íslands Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 12:30 Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum. Að elska náttúruna Um helgina sátu saman yfir 100 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna. Ég spurði þau hvað þeim þætti mikilvægast að vernda og svörin voru gífurlega fjölbreytt og ómögulegt að velja á milli þeirra. Ég tók út stikkorð og prófaði að setja saman. Hvað er mikilvægast að vernda? Hálendið, heilsu, náttúru lífbreytileika og hafið Votlendin, vistkerfin, víðernin gagnrýna hugsun og gróður Jarðveginn, jökla, fjörur framtíðina, fossa og ást Samtakamáttinn, öræfakyrrð óspillta náttúru og þögn Villt dýr, velsældarsamfélag borgarnáttúru og plöntur Þjórsárver, náttúruvitund móa, menntun og mold Laxastofninn, loftslagið landslagsheildir og von Arf þjóðarinnar Höfundur er fræðslustjóri Landverndar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson Skoðun Að vera treggáfaður: Er píkan greindari en pungurinn? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason Skoðun Skoðun Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Íslenska sem brú að betra samfélagi Vanessa Monika Isenmann skrifar Skoðun Ofbeldi í nánum samböndum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Skattfé nýtt í áróður Tómar Þór Þórðarson skrifar Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Réttmæti virðingar á skólaskyldu? Edda Sigrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Er þetta í þínu boði, kæri forsætisráðherra? Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld sinna ekki málefnum barna af fagmennsku Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Kjölfestan í mannlífinu Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Barnaskattur Kristrúnar Frostadóttur Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Siðlaust sinnuleysi í Mjódd Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Heimavinnu lokið – aftur atvinnuuppbygging á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Kemur maður í manns stað? Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun R-BUGL: Ábyrgðin er okkar allra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Gleymdu ekki þínum minnsta bróður. Sigurður Fossdal skrifar Skoðun Íslensk tunga þarf meiri stuðning Ármann Jakobsson,Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvar eru sérkennararnir í nýjum lögum um inngildandi menntun? Sædís Ósk Harðardóttir skrifar Skoðun Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Sjá meira
Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum. Að elska náttúruna Um helgina sátu saman yfir 100 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna. Ég spurði þau hvað þeim þætti mikilvægast að vernda og svörin voru gífurlega fjölbreytt og ómögulegt að velja á milli þeirra. Ég tók út stikkorð og prófaði að setja saman. Hvað er mikilvægast að vernda? Hálendið, heilsu, náttúru lífbreytileika og hafið Votlendin, vistkerfin, víðernin gagnrýna hugsun og gróður Jarðveginn, jökla, fjörur framtíðina, fossa og ást Samtakamáttinn, öræfakyrrð óspillta náttúru og þögn Villt dýr, velsældarsamfélag borgarnáttúru og plöntur Þjórsárver, náttúruvitund móa, menntun og mold Laxastofninn, loftslagið landslagsheildir og von Arf þjóðarinnar Höfundur er fræðslustjóri Landverndar.
Skoðun Hin einfalda mynd um lífið sem haldið var að mannkyni, var aldrei sönn Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar