Við viljum öll vernda náttúru Íslands Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 12:30 Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum. Að elska náttúruna Um helgina sátu saman yfir 100 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna. Ég spurði þau hvað þeim þætti mikilvægast að vernda og svörin voru gífurlega fjölbreytt og ómögulegt að velja á milli þeirra. Ég tók út stikkorð og prófaði að setja saman. Hvað er mikilvægast að vernda? Hálendið, heilsu, náttúru lífbreytileika og hafið Votlendin, vistkerfin, víðernin gagnrýna hugsun og gróður Jarðveginn, jökla, fjörur framtíðina, fossa og ást Samtakamáttinn, öræfakyrrð óspillta náttúru og þögn Villt dýr, velsældarsamfélag borgarnáttúru og plöntur Þjórsárver, náttúruvitund móa, menntun og mold Laxastofninn, loftslagið landslagsheildir og von Arf þjóðarinnar Höfundur er fræðslustjóri Landverndar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Náttúran er undirstaða lífs okkar allra. Mikilvægi hennar er meira en flest okkar grunar. Í náttúru finnum við hugarró, kyrrð og endurnærumst. Náttúran verndar lífbreytileika, bindur kolefni og er búsvæði villtra dýra. Við á Íslandi erum gífurlega heppin að hafa greitt aðgengi að fallegri náttúru, ósnortnum landsvæðum og óbyggðum. Að elska náttúruna Um helgina sátu saman yfir 100 einstaklingar sem eiga það sameiginlegt að elska náttúruna. Ég spurði þau hvað þeim þætti mikilvægast að vernda og svörin voru gífurlega fjölbreytt og ómögulegt að velja á milli þeirra. Ég tók út stikkorð og prófaði að setja saman. Hvað er mikilvægast að vernda? Hálendið, heilsu, náttúru lífbreytileika og hafið Votlendin, vistkerfin, víðernin gagnrýna hugsun og gróður Jarðveginn, jökla, fjörur framtíðina, fossa og ást Samtakamáttinn, öræfakyrrð óspillta náttúru og þögn Villt dýr, velsældarsamfélag borgarnáttúru og plöntur Þjórsárver, náttúruvitund móa, menntun og mold Laxastofninn, loftslagið landslagsheildir og von Arf þjóðarinnar Höfundur er fræðslustjóri Landverndar.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar