Nýr Landspítali tekur á sig mynd Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 16:53 Vegfarendur á ferð í kringum meðferðarkjarna Nýja Landspítalans hafa líklegast tekið eftir því að útveggjum sem settir hafa verið á sinn stað fjölgar ört. Vísir/Vilhelm Vinna við það að reisa nýja Landspítalann er í fullum gangi, líkt og hún hefur verið síðustu misseri. Unnið er að því að setja útveggina utan á húsnæði meðferðarkjarna og fljótlega verður hafist handa við setja niður lagnir í gólfum inni í húsinu og frágang á þaki. „Það er verið að ljúka á þessu ári uppsteypu og frágangi á bílastæði og tæknihúsinu. Svo erum við byrjaðir uppsteypu á rannsóknarhúsinu og erum að fara að bjóða út uppsteypu á húsi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands,“ segir Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri verkefnisins um nýja Landspítalann. Uppsteypu meðferðarkjarnans er nærri lokið og þá stendur jarðvinna yfir við uppbyggingu við Grensásspítala en þar verður reist 4.400 fermetra hús. Einnig er í gangi útboð vegna legudeildar á Akureyri. Frá framkvæmdum í dag.Vísir/Vilhelm „Það gengur allt samkvæmt tímaáætlun og við vonumst til að halda því áfram. Þar samt alltaf fyrirvari um heimildir og þátttöku í útboðum,“ segir Gunnar. Litháenska verktakafyrirtækið Staticus vinnur við að raða útveggjaeiningunum utan um burðarvirki meðferðarkjarnans en hversu hratt hægt er að vinna verkið fer alfarið eftir veðri. „Þegar uppsetningin verður komin á fullan skrið má búast við að allt að því hundrað útveggjaeiningar fari upp í hverri viku. Í síðustu viku voru settar upp áttatíu einingar og hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega fjórir metrar á hæð,” er haft eftir Ásbirni Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Nýja Landspítalans, í tilkynningu á vef þeirra. Landspítalinn Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira
„Það er verið að ljúka á þessu ári uppsteypu og frágangi á bílastæði og tæknihúsinu. Svo erum við byrjaðir uppsteypu á rannsóknarhúsinu og erum að fara að bjóða út uppsteypu á húsi heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands,“ segir Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri verkefnisins um nýja Landspítalann. Uppsteypu meðferðarkjarnans er nærri lokið og þá stendur jarðvinna yfir við uppbyggingu við Grensásspítala en þar verður reist 4.400 fermetra hús. Einnig er í gangi útboð vegna legudeildar á Akureyri. Frá framkvæmdum í dag.Vísir/Vilhelm „Það gengur allt samkvæmt tímaáætlun og við vonumst til að halda því áfram. Þar samt alltaf fyrirvari um heimildir og þátttöku í útboðum,“ segir Gunnar. Litháenska verktakafyrirtækið Staticus vinnur við að raða útveggjaeiningunum utan um burðarvirki meðferðarkjarnans en hversu hratt hægt er að vinna verkið fer alfarið eftir veðri. „Þegar uppsetningin verður komin á fullan skrið má búast við að allt að því hundrað útveggjaeiningar fari upp í hverri viku. Í síðustu viku voru settar upp áttatíu einingar og hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega fjórir metrar á hæð,” er haft eftir Ásbirni Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmdasviðs Nýja Landspítalans, í tilkynningu á vef þeirra.
Landspítalinn Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Sjá meira