Pössuðu ekki nógu vel upp á farangurinn og þurfa að greiða bætur Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2024 07:54 Hjónin þurftu að ná flugi til Frakklands og höfðu því ekki tíma til að leysa málið að fullu með starfsmanni hótelsins. Getty Ónefnt hótel á Íslandi þarf að greiða hjónum sem greiddu þar fyrir gistingu um 170 þúsund krónur í bætur eftir að farangri hjónanna var stolið af hótelinu. Þetta er niðurstaða kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Í úrskurðinum kemur fram að hjónin hafi bókað gistingu á hótelinu í eina nótt í ágúst 2022. Á brottfarardeginum hafi hjónin óskað eftir því að fá að geyma farangurinn í afgreiðslu hótelsins á meðan þau skoðuðu sig um í Reykjavík. Starfsmaður hótelsins féllst á það en þegar þegar hjónin komu til baka var farangurinn horfinn og fengu hjónin þær upplýsingar að þar sem engin læst farangursgeymsla væri á hótelinu hafi farangurinn verið geymdur á gangi, á bak við afgreiðsluna og án nokkurs eftirlits. Hjónin þurftu að ná flugi til Frakklands og höfðu því ekki tíma til að leysa málið að fullu með starfsmanni hótelsins sem fullyrti þó að hjónin myndu fá farangurinn bættan eftir að hjónin hefðu gefið skýrslu hjá lögreglu. Svöruðu ekki ítrekuðum tölvupóstum Í úrskurðinum kemur fram að hjónin hefði fylgt leiðbeiningum starfsmannsins og gefið skýrslu hjá lögreglu en hótelið hefði hins vegar hvorki bætt þeim tjónið sé svarað ítrekuðum tölvupóstum. Eiginkonan leitaði þá til kærunefndarinnar og fór fram á skaðabætur að fjárhæð 1.206 evrur, sem samsvarar um 170 þúsund krónur, vegna hins stolna farangurs. Lögðu hjónin meðal annars fram kvittanir vegna fatnaðs sem hafi verið keyptur hérlendis og verið í töskunni. Vanræktu tillitsskyldu Nefndin telur sem svo að þar sem munnlegt samkomulag hafi verið gert um geymslu farangursins og að farangurinn hafi svo verið geymdur án eftirlits, auk þess að hjónin hafi ekki verið upplýst um þann geymslumáta, þá hafi hótelið vanrækt tillitsskyldu með saknæmum hætti og skapað sér skaðabótaskyldu. Forsvarsmenn hótelsins sendu hvorki fram andsvör í málinu né reyndu að hnekkja kröfufjárhæðinni og féllst nefndin því á að hótelinu bætri að greiða bæri hjónunum 1.206 evrur í skaðabætur. Neytendur Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Þetta er niðurstaða kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Í úrskurðinum kemur fram að hjónin hafi bókað gistingu á hótelinu í eina nótt í ágúst 2022. Á brottfarardeginum hafi hjónin óskað eftir því að fá að geyma farangurinn í afgreiðslu hótelsins á meðan þau skoðuðu sig um í Reykjavík. Starfsmaður hótelsins féllst á það en þegar þegar hjónin komu til baka var farangurinn horfinn og fengu hjónin þær upplýsingar að þar sem engin læst farangursgeymsla væri á hótelinu hafi farangurinn verið geymdur á gangi, á bak við afgreiðsluna og án nokkurs eftirlits. Hjónin þurftu að ná flugi til Frakklands og höfðu því ekki tíma til að leysa málið að fullu með starfsmanni hótelsins sem fullyrti þó að hjónin myndu fá farangurinn bættan eftir að hjónin hefðu gefið skýrslu hjá lögreglu. Svöruðu ekki ítrekuðum tölvupóstum Í úrskurðinum kemur fram að hjónin hefði fylgt leiðbeiningum starfsmannsins og gefið skýrslu hjá lögreglu en hótelið hefði hins vegar hvorki bætt þeim tjónið sé svarað ítrekuðum tölvupóstum. Eiginkonan leitaði þá til kærunefndarinnar og fór fram á skaðabætur að fjárhæð 1.206 evrur, sem samsvarar um 170 þúsund krónur, vegna hins stolna farangurs. Lögðu hjónin meðal annars fram kvittanir vegna fatnaðs sem hafi verið keyptur hérlendis og verið í töskunni. Vanræktu tillitsskyldu Nefndin telur sem svo að þar sem munnlegt samkomulag hafi verið gert um geymslu farangursins og að farangurinn hafi svo verið geymdur án eftirlits, auk þess að hjónin hafi ekki verið upplýst um þann geymslumáta, þá hafi hótelið vanrækt tillitsskyldu með saknæmum hætti og skapað sér skaðabótaskyldu. Forsvarsmenn hótelsins sendu hvorki fram andsvör í málinu né reyndu að hnekkja kröfufjárhæðinni og féllst nefndin því á að hótelinu bætri að greiða bæri hjónunum 1.206 evrur í skaðabætur.
Neytendur Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent