Trump og Stern í hár saman Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. september 2023 19:44 Donald Trump var tíður gestur í útvarpsþætti Howard Stern fyrir mörgum árum. Nú eiga þeir ekki lengur skap saman. Getty Donald Trump og útvarpsmaðurinn Howard Stern eru komnir í hár saman ef marka má færslu forsetans fyrrverandi á samfélagsmiðlinum Truth Social. Trump segir Stern furðufugl sem sé orðinn „woke“. Stern og Trump hafa í gegnum tíðina báðir verið stóryrtir og skoðanaglaðir. Núna virðist sem þessir gömlu félagar eigi í opinberum deilum. Á mánudag greindi Stern frá því í útvarpsþættinum sínum „The Howard Stern Show“ að hann tæki ásökunum um að vera „woke“ sem hrósi og að hann elskaði það. „Ef woke þýðir að ég geti ekki stutt Trump, sem er það sem ég held að það þýði, eða að ég styðji fólk sem vill vera trans eða að ég trúi á bóluefni, gaur kallaðu mig woke ef þú vilt,“ sagði hann meðal annars. Tók illa í orð Stern Trump virðist hafa tekið þessum yfirlýsingum Stern persónulega af því hann svaraði útvarpsmanninum á hægrisinnaða samfélagsmiðlinum Truth Social. „Hinn raunverulegi Howard Stern er aumur, aumkunarverður og sviksamur gaur sem hefur misst vini sína og MIKIÐ af hlustendum sínum. Fyrr en nýlega hafði ég ekki heyrt minnst á hann í mörg ár,“ skrifaði Trump í færslunni. „Í gömlu góðu dagana fór ég mörgum sinnum í þáttinn hans og síðan varð hann woke og öllum er sama um hann. Ég veit ekki hvað þau borga honum mikið (í alvöru!) en það ætti ekki vera mikið. Áhrif hans eru engin og án þeirra hefur hann EKKERT - bara brotinn furðufugl, óaðlaðandi að innan sem utan,“ sagði Trump. Bandaríkin Donald Trump Hollywood Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Stern og Trump hafa í gegnum tíðina báðir verið stóryrtir og skoðanaglaðir. Núna virðist sem þessir gömlu félagar eigi í opinberum deilum. Á mánudag greindi Stern frá því í útvarpsþættinum sínum „The Howard Stern Show“ að hann tæki ásökunum um að vera „woke“ sem hrósi og að hann elskaði það. „Ef woke þýðir að ég geti ekki stutt Trump, sem er það sem ég held að það þýði, eða að ég styðji fólk sem vill vera trans eða að ég trúi á bóluefni, gaur kallaðu mig woke ef þú vilt,“ sagði hann meðal annars. Tók illa í orð Stern Trump virðist hafa tekið þessum yfirlýsingum Stern persónulega af því hann svaraði útvarpsmanninum á hægrisinnaða samfélagsmiðlinum Truth Social. „Hinn raunverulegi Howard Stern er aumur, aumkunarverður og sviksamur gaur sem hefur misst vini sína og MIKIÐ af hlustendum sínum. Fyrr en nýlega hafði ég ekki heyrt minnst á hann í mörg ár,“ skrifaði Trump í færslunni. „Í gömlu góðu dagana fór ég mörgum sinnum í þáttinn hans og síðan varð hann woke og öllum er sama um hann. Ég veit ekki hvað þau borga honum mikið (í alvöru!) en það ætti ekki vera mikið. Áhrif hans eru engin og án þeirra hefur hann EKKERT - bara brotinn furðufugl, óaðlaðandi að innan sem utan,“ sagði Trump.
Bandaríkin Donald Trump Hollywood Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira