Ferðamaðurinn er látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2023 22:12 Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty Images Bandarískur ferðamaður á þrítugsaldri, sem grófst undir í snjóflóði í Troms í Noregi í dag, er látinn. Tilkynning barst lögreglu á fimmta tímanum og hafði hans verið leitað síðan. Maðurinn var í fjallgöngu með tveimur félögum sínum en kærasta hins látna beið í bílnum á meðan. Hópurinn hafði verið í fríi í Noregi í rúma viku og ætlaði aftur heim til Bandaríkjanna á næstu dögum, að því er fram kemur hjá VG. Snjóflóðið er talið hafa fallið klukkan 14:15. Slæmt skyggni var á svæðinu og enduðu félagar hins látna á því að keyra niður í byggð í leit að aðstoð. Lögreglu barst ekki tilkynning fyrr en klukkan 16:17 og hófst þá mikil leit. Hinn látni fannst að lokum rétt fyrir klukkan tíu í kvöld að staðartíma. Hann var með þartilgert staðsetningartæki meðferðis og tókst lögreglu að finna hann af þeim sökum. Lögreglan í Troms greinir frá andlátinu á Twitter og segir að búið sé að láta nánustu aðstandendur vita. Oppdatering: Den savnede skigåeren, en amerikansk statsborger i midten av 20-årene er nå lokalisert og gravd frem fra skredet. Han er erklært død på stedet. De pårørende er informert.— Troms politidistrikt (@polititroms) April 23, 2023 Noregur Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Þrír látnir eftir snjóflóð í Noregi Þrír eru látnir eftir tvö aðskilin snjóflóð í norðurhluta Noregs. Þrjú stærri snjóflóð féllu í landshlutanum í dag. 31. mars 2023 15:31 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Maðurinn var í fjallgöngu með tveimur félögum sínum en kærasta hins látna beið í bílnum á meðan. Hópurinn hafði verið í fríi í Noregi í rúma viku og ætlaði aftur heim til Bandaríkjanna á næstu dögum, að því er fram kemur hjá VG. Snjóflóðið er talið hafa fallið klukkan 14:15. Slæmt skyggni var á svæðinu og enduðu félagar hins látna á því að keyra niður í byggð í leit að aðstoð. Lögreglu barst ekki tilkynning fyrr en klukkan 16:17 og hófst þá mikil leit. Hinn látni fannst að lokum rétt fyrir klukkan tíu í kvöld að staðartíma. Hann var með þartilgert staðsetningartæki meðferðis og tókst lögreglu að finna hann af þeim sökum. Lögreglan í Troms greinir frá andlátinu á Twitter og segir að búið sé að láta nánustu aðstandendur vita. Oppdatering: Den savnede skigåeren, en amerikansk statsborger i midten av 20-årene er nå lokalisert og gravd frem fra skredet. Han er erklært død på stedet. De pårørende er informert.— Troms politidistrikt (@polititroms) April 23, 2023
Noregur Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Þrír látnir eftir snjóflóð í Noregi Þrír eru látnir eftir tvö aðskilin snjóflóð í norðurhluta Noregs. Þrjú stærri snjóflóð féllu í landshlutanum í dag. 31. mars 2023 15:31 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er í rauninni þreyfingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Sjá meira
Þrír látnir eftir snjóflóð í Noregi Þrír eru látnir eftir tvö aðskilin snjóflóð í norðurhluta Noregs. Þrjú stærri snjóflóð féllu í landshlutanum í dag. 31. mars 2023 15:31