Sumarið ekki alveg komið enn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2023 23:15 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Nokkur kuldi er í kortunum víðast hvar á landinu. Hiti á og undir frostmarki og gera má ráð fyrir einhverri úrkomu. Veðurfræðingur segir ekkert að óttast. „Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“ Veður Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Sjá meira
„Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“
Veður Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Bílvelta og árekstur í hálkunni Innlent Fleiri fréttir Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent