Sumarið ekki alveg komið enn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2023 23:15 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Nokkur kuldi er í kortunum víðast hvar á landinu. Hiti á og undir frostmarki og gera má ráð fyrir einhverri úrkomu. Veðurfræðingur segir ekkert að óttast. „Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“ Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
„Er þetta ekki bara svona frekar venjulegur hluti af vorinu? Það kemur svona norðanátt og kólnar, það kemur svona hálfgert kaldara veður. Við erum búin að vera í hlýindum undanfarið og núna fáum við svona hina hliðina á vorinu næstu daga, sérstaklega á Norðurlandi. Það verður örugglega heldur skaplegra sunnanlands varðandi hitann,“ segir Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Svona lítur spáin út ef þriðjudagurinn 25. apríl er skoðaður.Veðurstofan Hann segir að gera megi ráð fyrir dálítilli snjókomu á Norðurlandi á morgun, í fyrramálið, en úrkoma virðist þó ekki áberandi á spám: „Það gætu alveg fallið skúrir eða él víða um landið en þetta verður aðallega frekar rólegt veður og svalt. Þetta virðist ætla að vera frekar rólegt en talsvert kaldara en hefur verið, það er búið að vera óvenju hlýtt undanfarið.“ Allt á huldu Birgir Örn segir erfitt að segja til um hve lengi kalt verður í veðri en vonar að sumarið komi fyrr en síðar. „Þetta er eiginlega lykilhluti af vorinu; að fá smá hret. Ég held að ég geti sagt að það hefur sýnt sig að hvernig hitinn er núna segir okkur afskaplega lítið um hvernig hitinn verður í sumar. Síðustu þrjár vikur hafa verið mjög hlýjar eftir að kuldahrinunni í mars lauk, en núna fáum við aðeins kaldara loft. Síðan í rauninni vitum við náttúrulega ekkert hvað tekur við. Maður getur treyst spánni nokkra daga fram í tímann en eftir það er svolítið allt á huldu.“
Veður Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira