Skiptu fölsuðum evru seðlum fyrir íslenskar krónur Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 23:26 Um var að ræða hundrað og tvö hundruð evru seðla. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært fimm manns fyrir að láta út falsaða evru peningaseðla í Reykjavík árið 2020. Seðlarnir, sem voru 100 og 200 evra, voru að minnsta kosti 63 talsins og fengu fimmmenningarnir rúma milljón króna upp úr krafsinu. Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið. Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Sjá meira
Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið.
Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Sjá meira