Útflutningur Leopard skriðdreka sagður háður ákvörðun Bandaríkjamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2023 08:27 Leopard skriðdreki. AP/Michael Sohn Þjóðverjar eru reiðubúnir til að senda Úkraínumönnum skriðdreka að því gefnu að Bandaríkjamenn samþykki að gera það sömuleiðis. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmanni innan ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt heimildarmanninum hefur Olaf Scholz kanslari nokkrum sinnum á síðustu dögum ítrekað bak við luktar dyr að stjórnvöld muni eingöngu heimila flutning þýskra Leopard skriðdreka til Úkraínu að því gefnu að bandarískir skriðdrekar verði einnig sendir þangað. Þjóðverjar hafa neitunarvald þegar kemur að útflutningi þýskra hergagna, óháð því frá hvaða landi þau eru að koma. Þegar hún var beðin um að tjá sig um fregnirnar sagði Karine Jean-Pierre, talskona Hvíta hússins, að það væri afstaða forsetans að öll ríki ættu að taka sjálfstæða ákvörðun um þá aðstoð sem þau veittu Úkraínu og þann búnað sem þau sendu Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrar Bretlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen munu funda í dag. Fundinum er meðal annars ætlað að setja þrýsting á Þjóðverja um að greiða fyrir útflutningi Leopard skriðdrekanna til Úkraínu. Heimildarmaður Reuters sagði ágang Breta í málinu valda pirringi innan þýska stjórnkerfisins og að svo virtist sem menn væru búnir að gleyma því að Þjóðverjar hefðu nýlega ákveðið að sjá Úkraínumönnm fyrir Patriot loftavarnakerfi og fjölda brynvarðra farartækja. Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Bretland Bandaríkin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Samkvæmt heimildarmanninum hefur Olaf Scholz kanslari nokkrum sinnum á síðustu dögum ítrekað bak við luktar dyr að stjórnvöld muni eingöngu heimila flutning þýskra Leopard skriðdreka til Úkraínu að því gefnu að bandarískir skriðdrekar verði einnig sendir þangað. Þjóðverjar hafa neitunarvald þegar kemur að útflutningi þýskra hergagna, óháð því frá hvaða landi þau eru að koma. Þegar hún var beðin um að tjá sig um fregnirnar sagði Karine Jean-Pierre, talskona Hvíta hússins, að það væri afstaða forsetans að öll ríki ættu að taka sjálfstæða ákvörðun um þá aðstoð sem þau veittu Úkraínu og þann búnað sem þau sendu Úkraínumönnum. Varnarmálaráðherrar Bretlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen munu funda í dag. Fundinum er meðal annars ætlað að setja þrýsting á Þjóðverja um að greiða fyrir útflutningi Leopard skriðdrekanna til Úkraínu. Heimildarmaður Reuters sagði ágang Breta í málinu valda pirringi innan þýska stjórnkerfisins og að svo virtist sem menn væru búnir að gleyma því að Þjóðverjar hefðu nýlega ákveðið að sjá Úkraínumönnm fyrir Patriot loftavarnakerfi og fjölda brynvarðra farartækja.
Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Bretland Bandaríkin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira