Verðmæti bensínstöðvalóðanna sjö til átta milljarðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. desember 2022 06:52 Um er að ræða ellefu lóðir víðs vegar um borgina. Vísir/Egill Fyrirhugað er að byggja um það bil 700 til 800 íbúðir á ellefu lóðum í Reykjavík, þar sem áður voru bensínstöðvar. Lóðirnar telja samtals um 40 þúsund fermetra. Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og byggt á upplýsingum frá borgaryfirvöldum. Þar segir að ef gengið sé út frá því að lóðaverð á íbúð sé um 10 milljónir, sem sé raunhæft í ljósi verðbólgu og verðhækkana, sé verðmæti lóðanna ellefu á bilinu 7 til 8 milljarðar. Við það bætist mögulega tekjur vegna atvinnuhúsnæðis á jarðhæð og bílakjallara. Í umfjöllun Morgunblaðsins er vikið að þeirri gagnrýni að borgaryfirvöld hafi afhent olíufélögunum verðmæti með því að heimila byggingu íbúða á lóðunum. Ívar Örn Ívarsson, deildarstjóri lögfræðideildar á skrifstofu borgarstjóra, segir samningana hins vegar hagkvæma fyrir borgina. Leigusamningar um lóðirnar séu gjarnan til langs tíma og borgin þyrfti annars að greiða bætur fyrir lokun bensínstöðva á samningstímanum. „Það hljómar kannski illa þegar málinu er stillt upp þannig að borgin sé að afhenda einhver verðmæti en á móti kemur að borgin nær markmiðum sínum um fækkun bensínstöðva og uppbyggingu íbúða,“ er haft eftir Ívari. Reykjavík Húsnæðismál Bensín og olía Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Smáeldar víða í gámum og tunnum Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Sjá meira
Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag og byggt á upplýsingum frá borgaryfirvöldum. Þar segir að ef gengið sé út frá því að lóðaverð á íbúð sé um 10 milljónir, sem sé raunhæft í ljósi verðbólgu og verðhækkana, sé verðmæti lóðanna ellefu á bilinu 7 til 8 milljarðar. Við það bætist mögulega tekjur vegna atvinnuhúsnæðis á jarðhæð og bílakjallara. Í umfjöllun Morgunblaðsins er vikið að þeirri gagnrýni að borgaryfirvöld hafi afhent olíufélögunum verðmæti með því að heimila byggingu íbúða á lóðunum. Ívar Örn Ívarsson, deildarstjóri lögfræðideildar á skrifstofu borgarstjóra, segir samningana hins vegar hagkvæma fyrir borgina. Leigusamningar um lóðirnar séu gjarnan til langs tíma og borgin þyrfti annars að greiða bætur fyrir lokun bensínstöðva á samningstímanum. „Það hljómar kannski illa þegar málinu er stillt upp þannig að borgin sé að afhenda einhver verðmæti en á móti kemur að borgin nær markmiðum sínum um fækkun bensínstöðva og uppbyggingu íbúða,“ er haft eftir Ívari.
Reykjavík Húsnæðismál Bensín og olía Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Smáeldar víða í gámum og tunnum Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Sjá meira