Drónaárásir á Kænugarð í morgunsárið Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2022 06:31 Tæpir tíu mánuðir eru nú liðnir frá upphafi stríðsreksturs Rússa í Úkraínu. AP Loftvarnaflautur hafa ómað í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði í morgun vegna drónaárása rússneska hersins. Vítalí Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, segir að fjöldi sprenginga hafi heyrst í höfuðborginni í morgun. AP segir frá því að fimmtán drónar, sem framleiddir eru í Íran, hafi verið skotnir niður af hinu úkraínska loftvarnakerfi. Rússar hafa í stríðsrekstri sínum meðal annars notast við vopn frá Íran. Rússar hafa á síðustu dögum hert árásir sínar á Úkraínu og Kænugarð þar með talinn. Yfirvöld í Kænugarði segja að tuttugu drónum hafi verið skotið á borgina en að tekist hafi að skjóta niður fimmtán þeirra. Árásunum á að hafa verið beint að nauðsynlegum innviðum borgarinnar og segir Klitschko á samfélagsmiðlum að heyrst hafi í sprengingum í hverfunum Solomyanskí og Sjevtsjenkivskí. Borgarstjórinn tilkynnti síðar að svo virðist sem að ekkert manntjón hafi orðið í árásunum í morgun. Ríkisstjórinn Oleksej Kuleba segir hins vegar á Telegram að drónarnir hafi hæft fjölda bygginga og segir hann að tveir hafi særst. Rússar hafa á síðustu vikum og mánuðum beint árásum sínum að nauðsynlegum innviðum í Úkraínu. Eftir árásirnar síðasta föstudag voru um sex milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Þá var hitaveita borgarinnar óvirk í tvo daga eftir sömu árásir. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Tengdar fréttir Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
AP segir frá því að fimmtán drónar, sem framleiddir eru í Íran, hafi verið skotnir niður af hinu úkraínska loftvarnakerfi. Rússar hafa í stríðsrekstri sínum meðal annars notast við vopn frá Íran. Rússar hafa á síðustu dögum hert árásir sínar á Úkraínu og Kænugarð þar með talinn. Yfirvöld í Kænugarði segja að tuttugu drónum hafi verið skotið á borgina en að tekist hafi að skjóta niður fimmtán þeirra. Árásunum á að hafa verið beint að nauðsynlegum innviðum borgarinnar og segir Klitschko á samfélagsmiðlum að heyrst hafi í sprengingum í hverfunum Solomyanskí og Sjevtsjenkivskí. Borgarstjórinn tilkynnti síðar að svo virðist sem að ekkert manntjón hafi orðið í árásunum í morgun. Ríkisstjórinn Oleksej Kuleba segir hins vegar á Telegram að drónarnir hafi hæft fjölda bygginga og segir hann að tveir hafi særst. Rússar hafa á síðustu vikum og mánuðum beint árásum sínum að nauðsynlegum innviðum í Úkraínu. Eftir árásirnar síðasta föstudag voru um sex milljónir Úkraínumanna án rafmagns. Þá var hitaveita borgarinnar óvirk í tvo daga eftir sömu árásir.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Hernaður Rússland Tengdar fréttir Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Búist við auknum sóknarþunga Rússa Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. 17. desember 2022 16:48