Grunar að örloftsteinn hafi valdið skemmdum á geimferju Kjartan Kjartansson skrifar 15. desember 2022 23:54 Soyuz-geimferjan við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Leki kom á kælikerfi hennar í dag. AP/Sergei Korsakov/Roscosmos Rússneska geimstofnunin segir að mögulega hafi örloftsteinn valdið skemmdum á Soyuz-geimferju sem liggur við Alþjóðlegu geimstöðina á braut um jörðu. Geimferjan lekur kælivökva en hún á að vera nokkurs konar björgunarbátur fyrir áhöfnina. Sérfræðingar á jörðu niðri urðu lekans varir rétt áður en rússnesku geimfararnir Sergei Prokopjev og Dmitrí Petelín ætluðu í fyrirhugaða geimgöngu. Þeir sáu vökva streyma frá Soyuz-geimferjunni í beinu streymi vefmyndavélar utan á geimstöðinni. Á sama tíma féll þrýstingur á mælum ferjunnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Geimgöngunni var frestað vegna lekans. Bæði Roscosmos, rússneska geimstofnunin, og sú bandaríska, segja að uppákoman ógni ekki öryggi sex manna áhafnar geimstöðvarinnar. Lekinn gæti hins vegar haft áhrif á kælikerfi geimferjunnar og hitann á tækjabúnaði hennar. Prokopjev, Petelín og bandaríski geimfarinn Frank Rubio flugu til geimstöðvarinnar með ferjunni í september. Hún liggur við geimstöðina og er ætluð til að koma geimförunum undan ef neyð kallar. Ákvörðun um framhald núverandi leiðangurs um borð í geimstöðinni verður tekin þegar búið að er leggja mat á ástand geimferjunnar, að sögn Sergeis Krikalev, yfirmanns mannaðra geimferða hjá Roscosmos. Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Rússland Bandaríkin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira
Sérfræðingar á jörðu niðri urðu lekans varir rétt áður en rússnesku geimfararnir Sergei Prokopjev og Dmitrí Petelín ætluðu í fyrirhugaða geimgöngu. Þeir sáu vökva streyma frá Soyuz-geimferjunni í beinu streymi vefmyndavélar utan á geimstöðinni. Á sama tíma féll þrýstingur á mælum ferjunnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Geimgöngunni var frestað vegna lekans. Bæði Roscosmos, rússneska geimstofnunin, og sú bandaríska, segja að uppákoman ógni ekki öryggi sex manna áhafnar geimstöðvarinnar. Lekinn gæti hins vegar haft áhrif á kælikerfi geimferjunnar og hitann á tækjabúnaði hennar. Prokopjev, Petelín og bandaríski geimfarinn Frank Rubio flugu til geimstöðvarinnar með ferjunni í september. Hún liggur við geimstöðina og er ætluð til að koma geimförunum undan ef neyð kallar. Ákvörðun um framhald núverandi leiðangurs um borð í geimstöðinni verður tekin þegar búið að er leggja mat á ástand geimferjunnar, að sögn Sergeis Krikalev, yfirmanns mannaðra geimferða hjá Roscosmos.
Alþjóðlega geimstöðin Geimurinn Rússland Bandaríkin Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Sjá meira