Eingöngu kennt á ensku í Hallormsstaðaskóla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2022 20:05 Bryndís Fiona Ford er skólameistari Hallormsstaðaskóla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fimmtán nemendur eru nú í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað þar sem fjölbreytt kennsla fer fram. Allt nám í skólanum er kennt á ensku. Í rúm 90 ár hefur verið starfrækt fræðslu- og menningarsetur á Hallormsstað. Í skólanum í dag er m.a. lögð áhersla á samtal við fortíðina, þekkingu handarinnar, skapandi sjálfbærni og samvinnu ólíkra aðila þvert á fræði og fög. Nemendur læra til dæmis að vefa í skólanum, töluvert er unnið með íslenska ullina og þá er alltaf nóg að gera í eldhúsinu, t.d. var tekið slátur í haust. „Við erum að kenna þar sem var kennt hérna 1930. Við erum að dusta rykið af gömlu kennslubókunum og við erum að fara ofan í efnafræðina, við erum að kynna okkur hráefnin, auðlindina og við erum að einblína á sjálfbærni leiðina og nýtingarmöguleika á því, sem við höfum. Við Íslendingar þurfum sannarlega að taka okkur mikið á þegar við förum út í búð og kaupum norska klaka eða eins og núna þegar jólahátíðin er að koma, að könglarnir í jólaskreytingarnar eru flestir innfluttir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla. Í dag eru 15 nemendur í skólanum, íslenskir og erlendir. Auk þess eru fjöldi nemenda í svokölluðu hlutanámi. En það vekur athygli að námið fer fram á ensku, ekki íslensku. Hvað veldur? „Það er vegna þess að erum að fá meiri athygli erlendis frá fyrir það nám, sem við erum að kenna og hingað sækja erlendir nemendur og þar að leiðandi erum við að kenna á ensku,” segir Bryndís Fiona. Serena Pedrana er frá Ítalíu en býr á Akureyri. Hún er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað. „Já, það er gaman gera eitthvað annað, breyta til, koma hingað og vera í skólanum, þetta er skemmtilegt,” segir Serena. Serena Pedrana, sem er frá Ítalíu en býr á Akureyri er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Í rúm 90 ár hefur verið starfrækt fræðslu- og menningarsetur á Hallormsstað. Í skólanum í dag er m.a. lögð áhersla á samtal við fortíðina, þekkingu handarinnar, skapandi sjálfbærni og samvinnu ólíkra aðila þvert á fræði og fög. Nemendur læra til dæmis að vefa í skólanum, töluvert er unnið með íslenska ullina og þá er alltaf nóg að gera í eldhúsinu, t.d. var tekið slátur í haust. „Við erum að kenna þar sem var kennt hérna 1930. Við erum að dusta rykið af gömlu kennslubókunum og við erum að fara ofan í efnafræðina, við erum að kynna okkur hráefnin, auðlindina og við erum að einblína á sjálfbærni leiðina og nýtingarmöguleika á því, sem við höfum. Við Íslendingar þurfum sannarlega að taka okkur mikið á þegar við förum út í búð og kaupum norska klaka eða eins og núna þegar jólahátíðin er að koma, að könglarnir í jólaskreytingarnar eru flestir innfluttir,” segir Bryndís Fiona Ford, skólameistari Hallormsstaðaskóla. Í dag eru 15 nemendur í skólanum, íslenskir og erlendir. Auk þess eru fjöldi nemenda í svokölluðu hlutanámi. En það vekur athygli að námið fer fram á ensku, ekki íslensku. Hvað veldur? „Það er vegna þess að erum að fá meiri athygli erlendis frá fyrir það nám, sem við erum að kenna og hingað sækja erlendir nemendur og þar að leiðandi erum við að kenna á ensku,” segir Bryndís Fiona. Serena Pedrana er frá Ítalíu en býr á Akureyri. Hún er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað. „Já, það er gaman gera eitthvað annað, breyta til, koma hingað og vera í skólanum, þetta er skemmtilegt,” segir Serena. Serena Pedrana, sem er frá Ítalíu en býr á Akureyri er mjög ánægð með að vera nemandi á Hallormsstað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða skólans
Múlaþing Skóla - og menntamál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira