Brúin sem tengir Rússland við Krím stendur í ljósum logum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 07:31 Hér má sjá að hluti brúarinnar er fallinn í sundið. Twitter/Pololyak Kerch brúin sem tengir Rússland við Krímskagann í Úkraínu stendur í ljósum logum eftir að gríðarstór sprenging varð fyrr í morgun. Brúin er sögð táknmynd hernáms Rússa á Krímskaga og hötuð af Úkraínumönnum. Myndir af brúnni í ljósum logum hafa flætt inn á samfélagsmiðla í morgun en eldurinn hefur brennt minnst tvo vagna lestar sem er á brúnni. Gríðarmikinn svartan reyk leggur frá brúnni og hluti hennar hefur brotnað og fallið í Kerch sund. Fram kemur í frétt Guardian að sprengingin hafi heyrst marga kílómetra frá brúnni og hafi gerst klukkan sex í nótt að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Very clear view of the vehicle portion of the bridge that collapsed and the railway portion on fire. pic.twitter.com/fYsLJuHRcE— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Enn er óvíst hvað hafi valdið sprengingunni en Mykhailo Podolyak, einn æðsti ráðgjafi Úkraínuforseta, ýjaði að því að stjórnvöld í Kænugarði væru ábyrg. „Krímskaginn, brúin, upphafið. Allt sem er ólöglegt þarf að eyðileggja, öllu sem hefur verið stolið verður að skila aftur til Úkraínu, allt sem tilheyrir rússneska hernáminu verður að ýta út,“ skrifaði Podolyak á Twitter í morgun. Ekkert bendir til að um eldflauga- eða loftskeytaárás hafi verið að ræða heldur að frekar hafi árásin verið vel skipulögð og sprengjum mögulega komið fyrir á lestarteinunum. Þá virðist myndband, sem er í dreifingu á Telegram, sýna einhvers konar trukk í miðjunni á eldhafinu en óljóst er hvort bifreiðin hafi innihaldið sprengjuna eða aðeins orðið fyrir henni. Video of the fire on the railroad portion of the Crimean Bridge. https://t.co/N8tzlrtv0j pic.twitter.com/CwroM2ScUf— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Brúin er ekki aðeins merkingarþrungin táknmynd um hernám Rússa heldur gríðarlega mikilvæg leið fyrir þá til að flytja vörur til rússneskra hersveita á Krím og suðurhluta Úkraínu. Nú er aðeins ein leið fyrir Rússa til að flytja birgðir til hersveita sinna, milli Krasnodar og Melitopol, sem er í beinni skotlínu fyrir Úkraínuher. It is too early to ascertain the method of attack and the range of implications of this attack on the Kerch Bridge. It is certainly a punch in the face for Putin on his birthday. A couple of thoughts however in this short (for me) thread. 1/9 🧵 https://t.co/h8C45CWI2K— Mick Ryan, AM (@WarintheFuture) October 8, 2022 Putin opened the bridge to great fanfare in May 2018, when state media billed it as a signal of Russia s might and ability to set its own terms in the face of a hostile West. pic.twitter.com/rXdNVRqZn7— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Another view of the massive explosion on the Crimea bridge, which links the peninsula to Russia and to occupied Kherson region and was a major supply route for Russian forces. pic.twitter.com/PH8DfuDSJu— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 The road section of the bridge is destroyed, and the rail section is still ablaze. An incredibly successful strike that seems to have been caused at least in part by a truck exploding. Russia announced all traffic along the bridge has ceased. pic.twitter.com/D8xAq0bNGC— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Crimea, the bridge, the beginning. Everything illegal must be destroyed, everything stolen must be returned to Ukraine, everything occupied by Russia must be expelled. pic.twitter.com/yUiSwOLlDP— (@Podolyak_M) October 8, 2022 Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Myndir af brúnni í ljósum logum hafa flætt inn á samfélagsmiðla í morgun en eldurinn hefur brennt minnst tvo vagna lestar sem er á brúnni. Gríðarmikinn svartan reyk leggur frá brúnni og hluti hennar hefur brotnað og fallið í Kerch sund. Fram kemur í frétt Guardian að sprengingin hafi heyrst marga kílómetra frá brúnni og hafi gerst klukkan sex í nótt að staðartíma, eða klukkan þrjú að íslenskum tíma. Very clear view of the vehicle portion of the bridge that collapsed and the railway portion on fire. pic.twitter.com/fYsLJuHRcE— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Enn er óvíst hvað hafi valdið sprengingunni en Mykhailo Podolyak, einn æðsti ráðgjafi Úkraínuforseta, ýjaði að því að stjórnvöld í Kænugarði væru ábyrg. „Krímskaginn, brúin, upphafið. Allt sem er ólöglegt þarf að eyðileggja, öllu sem hefur verið stolið verður að skila aftur til Úkraínu, allt sem tilheyrir rússneska hernáminu verður að ýta út,“ skrifaði Podolyak á Twitter í morgun. Ekkert bendir til að um eldflauga- eða loftskeytaárás hafi verið að ræða heldur að frekar hafi árásin verið vel skipulögð og sprengjum mögulega komið fyrir á lestarteinunum. Þá virðist myndband, sem er í dreifingu á Telegram, sýna einhvers konar trukk í miðjunni á eldhafinu en óljóst er hvort bifreiðin hafi innihaldið sprengjuna eða aðeins orðið fyrir henni. Video of the fire on the railroad portion of the Crimean Bridge. https://t.co/N8tzlrtv0j pic.twitter.com/CwroM2ScUf— Rob Lee (@RALee85) October 8, 2022 Brúin er ekki aðeins merkingarþrungin táknmynd um hernám Rússa heldur gríðarlega mikilvæg leið fyrir þá til að flytja vörur til rússneskra hersveita á Krím og suðurhluta Úkraínu. Nú er aðeins ein leið fyrir Rússa til að flytja birgðir til hersveita sinna, milli Krasnodar og Melitopol, sem er í beinni skotlínu fyrir Úkraínuher. It is too early to ascertain the method of attack and the range of implications of this attack on the Kerch Bridge. It is certainly a punch in the face for Putin on his birthday. A couple of thoughts however in this short (for me) thread. 1/9 🧵 https://t.co/h8C45CWI2K— Mick Ryan, AM (@WarintheFuture) October 8, 2022 Putin opened the bridge to great fanfare in May 2018, when state media billed it as a signal of Russia s might and ability to set its own terms in the face of a hostile West. pic.twitter.com/rXdNVRqZn7— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Another view of the massive explosion on the Crimea bridge, which links the peninsula to Russia and to occupied Kherson region and was a major supply route for Russian forces. pic.twitter.com/PH8DfuDSJu— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 The road section of the bridge is destroyed, and the rail section is still ablaze. An incredibly successful strike that seems to have been caused at least in part by a truck exploding. Russia announced all traffic along the bridge has ceased. pic.twitter.com/D8xAq0bNGC— Matthew Luxmoore (@mjluxmoore) October 8, 2022 Crimea, the bridge, the beginning. Everything illegal must be destroyed, everything stolen must be returned to Ukraine, everything occupied by Russia must be expelled. pic.twitter.com/yUiSwOLlDP— (@Podolyak_M) October 8, 2022
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira