Svona var dagurinn: Elísabet Bretlandsdrottning borin til grafar Fanndís Birna Logadóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 19. september 2022 08:00 Kista drottningarinnar var flutt frá Westminster Abbey til Windsor þar sem stutt athöfn fer nú fram í St George kapellunni. Getty/Jeff J Mitchell Útför Elísabetar II Bretlandsdrottningar fór fram í dag og var glæsileg útsending frá London sýnd á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsti því sem fyrir augu bar í útsendingunni sem stóð í sex klukkustundir. Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Vísir fylgdist einnig með í textalýsingu Vísi sem hægt er að lesa hér að neðan. Útsendingin hófst hér á Vísi klukkan níu að íslenskum tíma en athöfnin sjálf klukkan tíu. Í spilaranum hér að neðan má sjá upptöku af athöfninni úr St. Paul dómkirkjunni sem stóð yfir í um einn og hálfan tíma. Drottningin var svo jarðsungin við fámenna athöfn klukkan 18:30 að íslenskum tíma að viðstöddum nánustu fjölskyldumeðlimum. Heimir Már fór yfir allt það sem gerðist í dag í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Kóngafólk Bretland England Tengdar fréttir Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Sjá meira
Verið að opna Westminster Abbey fyrir hinum 2.000 sem sækja útförina Röðinni í Westminster Hall var lokað í gærkvöldi en talið er að um 300.000 manns hafi beðið allt að 17 tíma eftir að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. 19. september 2022 07:09